Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Qupperneq 109
stundað húsmóðurstörf. Faðir, Páll Dið-
riksson, sat skólann 1920—22.
Jóhann Helgason. Sat SVS 1953—51^. F. 16.
1. 1926 að Þórustöðum í Eyjafirði og upp-
alinn þar. For.: Helgi Eiríksson, f. 12. 7.
1884 að Helgárseli í Eyjafirði, bóndi að
Þórustöðum í sömu sveit, d. 2. 2. 1964, og
Hólmfríður Pálsdóttir, f. 18. 4. 1889 að
Stóruvöllum í Bárðardal, húsmóðir, d. 9. 3.
1974. Maki 22. 12. 1957: Sigríður Árna-
dóttir, f. 14. 5. 1930 að Finnsstöðum í Eiða-
þinghá, S.-Múl., húsmóðir. Börn: Stefán, f.
8. 11. 1955, Helgi, f. 3. 7. 1959, Árni, f. 21.
6. 1960, Hólmfríður, f. 2. 6. 1962, Sigríður,
f. 26. 12. 1963, Eiríkur, f. 8. 2. 1968, Jónína
Þuríður, f. 22. 8. 1969. — Gagnfræðapróf
frá Gagnfræðaskóla Akureyrar. Stundaði
verslunarstörf hjá Kf. Héraðsbúa á Egils-
stöðum 1954—55, skrifstofustörf hjá KEA
á Akureyri 1955—59, hefur síðan starfað
hjá útibúi Búnaðarbanka Islands á Akur-
eyri. Var form. Ungmennasambands Eyja-
fjarðar 1956 og í stjórn Knattspyrnufélags
Akureyrar í eitt ár.
Jón Örn Snæland. Sat SVS 1953—54- F. 20.
10. 1935 í Hafnarfirði og uppalinn þar og
síðar í Rvik, d. 8. 9. 1972. Móðir: Iðunn
Snæland, f. 15. 6. 1912 í Hafnarfirði, hús-
móðir í Rvík. Maki 9. 4.1955: Sólveig Gunn-
arsdóttir, f. 10. 8. 1935 í Rvík, þau slitu
samvistum 1963. Börn: Pétur Orri, f. 26. 7.
1955, við nám í viðskiptafræði við Háskóla
Islands, Gunnhildur Olga, f. 21. 10. 1956,
húsmóðir, Vésteinn, f. 24. 1. 1962, við nám
við Menntaskólann í Rvík. — Lauk námi
105