Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 126
Gylfi Traustason. Sat SVS 1962—64■ F. 19.
11. 1943 á Suðureyri við Súgandafjörð,
uppalinn þar og á Isafirði og Flateyri. For.:
Trausti Friðbertsson, f. 26. 7. 1917 á Suð-
ureyri, skrifstofustjóri hjá Gúmmívinnu-
stofunni hf. í Rvík, og Ragnheiður Lára
Sigurðardóttir, f. 13. 6. 1921 í Rvík, hús-
móðir. Barn: Laila, f. 21.12.1961. — Stund-
aði nám við Barna- og unglingaskólann á
Flateyri, landspróf frá Héraðsskólanum að
Reykjum í Hrútafirði. Nám við lýðháskóla
í Noregi, tveggja ára verklegt nám í endur-
skoðun. Vann við sjómennsku fyrir skóla.
Við verslunarstörf á sumrin 1963 og 1964,
nám í endurskoðun 1.10.1964 til júní 1966,
skrifstofustörf hjá Kf. önfirðinga á Flat-
eyri júlí 1966 til mars 1976, kaupfélagsstj.
Kf. önfirðinga á Flateyri frá 15. 3. 1976.
Faðir, Trausti Friðbertsson, sat skólann
1938—40. Aðrar heimildir: Isl. kaupfélags-
stjórar 1882—1977.
Haukur Haraldsson. Sat SVS 1962—64• F.
31. 8. 1945 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Haraldur Óskar Leonhardsson, f. 11.
11. 1914 á Stokkseyri, verslunarmaður í
Rvík, d. 13. 5. 1966, og Guðbjörg Ingimund-
ardóttir, f. 7. 6. 1917 á Stokkseyri, síma-
vörður í Rvík. Maki 13. 9. 1969: Sigurbjörg
Aðalsteinsdóttir, f. 9. 2. 1947 í Hveragerði,
við nám í Háskóla Islands. Börn: Arna, f.
1. 10. 1972, Silja, f. 12.1. 1976. - Tók gagn-
fræðapróf frá Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar 1962, við nám í Myndlista- og handíða-
skóla Islands 1973—77 og lauk það ár brott-
fararprófi í auglýsingadeild. Stundaði ýmis
122