Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 133
María Aðalbjörg Þorgeirsdóltir. Sat SVS
1962—64- F. 15. 12. 1944 á Húsavík, upp-
alin á Þingeyri við Dýrafjörð. For.: Þorgeir
Jónsson, f. 24. 3. 1916 á Húsavík, læknir,
búsettur í Kópavogi, og Ester Þorsteins-
dóttir, f. 17. 2. 1922 að Blikalóni í N.-Þing.,
húsmóðir. Maki 24. 9. 1966: Jón Atli Krist-
jánsson, f. 14. 8. 1943 í Rvík, vinnur í hag-
deild Landsbanka Islands. Börn: Kristján,
f. 7. 11. 1971, Kolbrún Vala, f. 17. 3. 1974.
— Stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi
í Dýrafirði, í Húsmæðraskóla Rvíkur 1965.
Vann hjá Gefjun-Iðunn 1964, hjá Sam-
vinnutryggingum 1966—71. Við Snælands-
skóla í Kópavogi frá 1977.
Hreinn Ómar Arason. Sat SVS 1962—63. F.
30. 4. 1944 í Borgarnesi og uppalinn þar.
For.: Ari Guðmundsson frá Skálpastöðum,
f. 18. 11. 1895, vegaverkstjóri í Borgarfirði,
d. 21. 5. 1959, og Ólöf Sigvaldadóttir, f. 11.
9. 1906 i Stykkishólmi, húsmóðir. Maki 1.
3. 1969: Anna Kristófersdóttir, f. 8. 9. 1946
í Noregi. Börn: Kristófer, f. 1. 6. 1969,
Snorri, f. 4. 9. 1971, Sturla, f. 13. 9. 1972. -
Próf frá Barna- og miðskóla Borgarness,
atvinnuflugnám 1965—66. Starfaði hjá Kf.
Borgfirðinga í Borgarnesi 1964—65, flug-
maður hjá Flugskólanum Þyt hf. 1967—68,
vann hjá Kf. Borgfirðinga á Hellissandi
1969, siglingafræðingur hjá Loftleiðum hf.
1970 og flugmaður hjá Loftleiðum hf. frá
1971 að undanskildu árið 1975, en var þá
flugmaður hjá Cargolux s. a. í Luxemborg.
Tók þátt í starfi Umf. Skallagríms í Borg-
arnesi og var formaður þess 1965.
9
129