Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 138
landspróf í Rvík. Starfaði hjá Samvinnu-
tryggingum 1964—66, hjá Co-Operative
Wholsale í Manchester í Englandi 1966—67.
Hefur frá 1967 unnið hjá Samvinnutrygg-
ingum; er nú tjónauppgjörsmaður í bif-
reiðadeild. Hefur jafnframt rekið eigin
snyrtivöruverslun, „Bonny“, á Laugavegi
35 síðan 1972. Rak á árunum 1975—78
snyrtivöruverslunina Topptízkan í Aðal-
stræti 9.
Sigmundur E. Guðmundsson. Sat SVS 1962
—64. F. 12. 7.1945 á Hofsósi í Skagafirði og
uppalinn þar. For.: Guðmundur Steinsson,
f. 24. 12. 1921 að Sviðingi í Kolbeinsdal í
Skagafirði, trésmiður á Hofsósi, og Stef-
anía Jónsdóttir, f. 12. 3. 1925 í Fljótum í
Skagafirði, húsmóðir. Maki 21. 1. 1967:
Amalía Sigurðardóttir, f. 20. 7. 1945 á
Sauðárkróki, húsmóðir. Börn: Sigurður
Úlfar, f. 5. 5. 1967, Brynjar örn, f. 19. 3.
1974, Hólmar Logi, f. 19. 12. 1976. - Nám
við Héraðsskólann í Reykholti í Borgar-
firði, stundaði sjómennsku fyrir skóla,
hefur síðan 1.12.1964 unnið hjá Samvinnu-
banka Islands hf., gjaldkeri í útibúi bank-
ans á Sauðárkróki frá 15. 3. 1965.
Sigrún Anna Þormóðsdóttir. Sat SVS 1962
—6lf. F. 8.10.1945 að Dalatanga í Mjóafirði
og uppalin þar og á Þórarinsstaðaeyrum á
Seyðisfirði. For.: Þormóður Sigfússon, f.
11. 1. 1900 að Hreiðarsstöðum í Fella-
hreppi, N.-Múl., bóndi á Seyðisfirði og í
Mjóafirði, d. 1. 10. 1961, og Helga Vil-
hjálmsdóttir, f. 11. 6. 1916 að Dalatanga,
134