Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 140
Starfaði hjá Kf. Stykkishólms frá maí 1964
til jan. 1965, á skrifstofu Áburðarverk-
smiðju ríkisins í Gufunesi frá jan. 1965 til
sept. 1965, Au-Pair í Birmingham í Eng-
landi frá sept. 1965 til júlí 1966, gjaldkeri
hjá Áburðarverksmiðjunni frá júlí 1966 til
maí 1969, flugfreyja hjá Loftleiðum hf. frá
maí 1969 til okt. 1969, gjaldkeri hjá Áburð-
arverksmiðjunni frá okt. 1969 til febrúar
1972, skrifstofustörf hjá Loftleiðum hf. í
Osló frá mars 1972 til des. 1973, skrifstofu-
störf hjá Loftleiðum hf. í Rvík frá jan. 1974
til júlí 1974, skrifstofustörf hjá Kristjáni
Siggeirssyni hf. frá ágúst 1975 til maí 1977.
Hefur síðan stundað húsmóðurstörf.
Snæþór Rúnar Aðalsteinsson. Sat SVS 1962
—64. F. 30. 4. 1942 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Aðalsteinn Öskar Þórarinsson, f.
15. 1. 1911 á Blönduósi, húsvörður í Rvík,
og Árný Snæbjörnsdóttir, f. 4. 4. 1915 í
Bárðardal, S.-Þing., húsmóðir. Maki 30. 4.
1967: Sædís Guðrún Geirmundsdóttir, f. 3.
11. 1946 í Grundarfirði, húsmóðir. Börn:
Árni Geir, f. 21. 1. 1967, Aðalsteinn örn, f.
15. 3.1968, Sólrún, f. 12. 6.1972. Barn áður:
Svanur, f. 5. 12. 1966, móðir: Hulda Gests-
dóttir. Barn maka: Guðmundur Sigurjóns-
son, f. 3. 9. 1965. — Tók landspróf í Rvík
1958, stundaði nám við Menntaskólann í
Rvík. Framhaldsnám samvinnufélaganna
1964—66, var þá m. a. hjá SlS, Samvinnu-
bankanum, Kf. Rangæinga og Kf. Grund-
firðinga. Starfaði í Samvinnubankanum i
Rvík og á Kópaskeri 1966—68, hjá G. Helga-
son & Melsted hf. 1969, síðan 1970 unnið
136