Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 143
utanríkisráðuneytinu í Rvík frá sept 1973
til maí 1976, ritari í sendiráði Islands í
Moskvu. Hefur síðan 2. 5. 1976 verið ritari
í sendiráði Islands í Kaupmannahöfn. Starf-
aði með skátahreyfingunni í Borgarnesi til
ársins 1962, starfaði með Umf. Skallagrími
í Borgarnesi á árunum 1966—71 og lék í
nokkrum leikritum þar, formaður Nem-
endasambands Samvinnuskólans 1972—73,
hefur síðan í okt. 1976 verið í stjóm Islend-
ingafélagsins í Kaupmannahöfn. Móðir,
Jakobína Hallsdóttir, sat skólann 1931—33.
Þröstur Stefánsson. Sat SVS 1962—64- F.
27. 9. 1944 á Siglufirði og uppalinn þar.
For.: Stefán Friðleifsson, f. 26. 2. 1905 að
Háagerði í Svarfaðardal í Eyjafirði, verka-
maður á Siglufirði, d. 22. 9. 1965, og Sigur-
björg Hjálmarsdóttir, f. 8. 5. 1912 að Húsa-
bakka í Aðaldal, S.-Þing., húsmóðir. Maki
30. 11. 1968: Guðmunda Ólafsdóttir, f. 12.
4. 1947 á Akranesi, húsmóðir og skrifstofu-
stúlka. Börn: Alda, f. 26. 5. 1969, Sigur-
björg, f. 27. 8. 1973. — Tók gagnfræðapróf
frá Gagnfræðaskóla Siglufjarðar. Hóf
haustið 1965 störf í útibúi Samvinnubank-
ans á Akranesi og hefur starfað þar síðan.
Forseti Kiwanisklúbbsins Þyrils á Akranesi
1975—76, er nú formaður Iþróttabandalags
Akraness. Lék fyrst knattspyrnuleik með
meistaraflokki lA 1965 og hefur síðan verið
fastur leikmaður, fyrirliði 1968—74 og
1976, Islandsmeistari í knattspyrnu með
liði sínu 1970, 1974 og 1975, hefur leikið
260 leiki með lA og 5 landsleiki.
139