Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 144
1974
Aðalsteinn Hákonarson. Sat SyS 1972—71}.
F. 10. 1. 1954 að Myrká í Hörgárdal, Eyja-
firði, uppalinn á Akureyri. For.: Hákon
Aðalsteinsson, f. 8. 12. 1929, að öxnhóli í
Hörgárdal, skrifstofumaður hjá Olís á Ak-
ureyri, og Rannveig Ármannsdóttir, f. 22.
7. 1925 að Myrká í Hörgárdal, starfsstúlka
við saumastofuna Heklu á Akureyri. Unn-
usta: Sigurlína Hilmarsdóttir, f. 19. 4. 1954
á Sauðárkróki, hjúkrunarnemi. — Sat fram-
haldsdeild Samvinnuskólans 1975—77, hóf
nám í Viðskiptadeild Háskóla Islands haust-
ið 1977. Vann hjá Kf. Skagfirðinga á Sauð-
árkróki 1974—75 og var stundakennari við
Gagnfræðaskóla Sauðárkróks sama ár.
Sumarvinna og starf með námi í endur-
skoðunardeild SlS frá maí 1976 og einnig
ýmis störf fyrir Félag löggiltra endurskoð-
enda. Unnusta, Sigurlína Hilmarsdóttir, sat
skólann 1972—74.
Albína Helga Gunnarsdóttir. Sat SVS 1972
—71}. F. 20. 5. 1954 í Reykjavík, en uppalin
í Ölafsvík. For.: Gunnar Hjartarson, f. 16.
12. 1932 í Stykkishólmi, skólastjóri í Ólafs-
vík, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 21. 5.
1935 í Stykkishólmi, húsmóðir. Maki 9. 7.
1977: Baldur G. Jónsson, f. 17. 1. 1953 á
Hellissandi, vélstjóri. Barn: Gunnar, f. 10.
140