Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 146
Björn Gunnarsson. Sat SVS 1972—7Jf. F.
29. 9. 1951 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Gunnar Kr. Björnsson, f. 20. 1. 1924
á Kópaskeri, N.-Þing., efnaverkfræðingur
í Rvík, og Lovísa H. Björnsson, f. 27. 2.
1925 á Akureyri, húsmóðir. Maki 22. 7.
1977: Guðrún Nanna Guðmundsdóttir, f.
10. 3. 1953 á Flateyri, teiknikennari. Barn:
Iris, f. 27. 10. 1974. — Gagnfræðingur,
stundaði nám í framhaldsdeild SVS 1974—
75. Vann sem bankagjaldkeri hjá Búnaðar-
banka Islands í þrjú ár fram til 1972, mæl-
ingastörf hjá Istak hf. aðallega við Mjólk-
árvirkjun í Arnarfirði á sumrin 1972—76,
veturinn 1975—76 og frá hausti 1976 unnið
við skrifstofustörf hjá Berki hf. í Hafnar-
firði. Sat í stjórn Nemendasambands Sam-
vinnuskólans 1975—76 og um tíma í stjórn
Hamragarða.
Gísli Gunnlaugur Haraldsson. Sat SVS 1972
—7lf. F. 27. 1. 1948 í Reykjavík og uppalinn
þar og í Hafnarfirði. For.: Haraldur Gísla-
son, f. 27. 2. 1923 á Hofsósi, skipstjóri í
Hafnarfirði, og Kristín Markúsdóttir, f. 10.
12. 1912 að Sæbóli í Aðalvík, N.-ls., hús-
móðir. Maki 5. 10. 1968: Fanney Eva Vil-
bergsdóttir, f. 18. 7. 1949 í Hafnarfirði,
húsmóðir. Böm: Steinunn, f. 12. 6. 1966,
Kristín, f. 7. 4. 1968, Eva Dís, f. 29. 4. 1976.
— Tók landspróf í Hafnarfirði. Var við nám
í Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn
haustið 1974, námskeið á vegum F.D.B. í
Danmörku sept,—nóv. 1977. Var sjómaður
142