Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 147
1965—71, starfsmaður hjá Isal 1971—72.
Bókari hjá Kf. Hafnfirðinga sumarið 1974
og skrifstofustjóri og fulltrúi kaupfélags-
stjóra frá 1. 1. 1974 til apríl 1978, en gerð-
ist þá kaupfélagsstjóri við Kf. Fram á
Norðfirði. Var formaður Nemendasam-
bands Samvinnuskólans 1975—76, formað-
ur Starfsmannafélags Kf. Hafnfirðinga
1975-76.
Gísli Ægir Þorkelsson. Sat SVS 1972—71f.
F. 24. 3. 1951 í Kópavogi og uppalinn þar.
For.: Þorkell J. Sigurðsson, f. 18. 9. 1908 i
ólafsvik, fyrrv. kaupfélagsstj. í Grundar-
firði, og Kristín G. Kristjánsdóttir, f. 11.
10. 1908 í Eyrarsveit, fyrrv. ljósmóðir.
Barn: Ágúst örn, f. 30. 9. 1976. Móðir:
Þuríður Freysdóttir fóstra. — Tók gagn-
fræðapróf frá Héraðssk. að Reykholti, var í
lýðháskóla í Danmörku, sat framhaldsdeild
SVS, 3. bekk, 1975-76. Hefur starfað víða,
vann við skrifstofustörf hjá Kf. Grundar-
fjarðar um tíma 1976. Síðan ýmsa verka-
mannavinnu, er nú sjómaður. Faðir, Þor-
kell J. Sigurðsson, sat skólann 1934—35.
Guðjón Sigurðsson. Sat SVS 1972—7If. F.
14. 9. 1954 í Reykjavík en uppalinn i Kefla-
vík. For.: Sigurður Einarsson, f. 10. 7. 1914
í Arnardrangi, Landbroti í V.-Skaft., bif-
reiðarstjóri í Keflavík, og Sigrún Guðjóns-
dóttir, f. 11. 2. 1932 á Lyngum, Meðallandi
143