Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 154
Jóhann Skarphéðinsson. Sat SVS 1972—7Jf.
F. 29. 3. 1953 á Siglufirði og uppalinn þar.
For.: Skarphéðinn Guðmundsson, f. 7. 4.
1930 á Siglufirði, skrifstofustjóri í útibúi
Samvinnubankans í Hafnarfirði, og Esther
Anna Jóhannsdóttir, f. 13. 8. 1930 í Reykja-
vík. Barn: Esther Anna, f. 12. 10. 1970.
Móðir: Alla Hjördís Hauksdóttir, f. 25. 10.
1954 á Siglufirði. — Lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Siglufjarðar 1970.
Stundaði almenna verkamannavinnu, sjó-
mennsku og verslunarstörf 1970—72. Hefur
síðan 1974 starfað í Hagdeild SlS. Faðir,
Skarphéðinn Guðmundsson, sat skólann
1948—50 og bróðir, Guðmundur Skarphéð-
insson, 1968—70.
Jón Jóel Einarsson. Sat SVS 1972—74- F.
8. 5. 1951 í Reykjavík, uppalinn í Sælings-
dalstungu í Dalasýslu frá fimm ára aldri.
For.: Einar Jónsson, f. 13. 4. 1928 á Hólum
í Dalasýslu, starfsmaður hjá Bílaborg hf. í
Rvík, og Ólöf Sigurðardóttir, f. 8. 10. 1920
að Hamraendum í Borgarfirði. Sambýlis-
kona: Maggý Magnúsdóttir, f. 20. 3. 1950
að Belgsholti í Melasveit, félagsráðgjafi í
Osló. Barn: Andrés, f. 9. 6. 1977. — Tók
landspróf í Stykkishólmi, stundar nú leik-
listarnám í háskóla í Osló. Hefur stundað
ýmsa sumarvinnu. Hefur lagt stund á leik-
list, lék m. a. sr. Hallgrím Pétursson í sjón-
varpsleikriti um hann.
Jón Leiísson. Sat SVS 1972-74- F. 30. 5.
1950 í Reykjavík og uppalinn þar. For.:
Leifur Jónsson, f. 28. 11. 1922 að Kvenna-
150