Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 158
1975, við útibú Samvinnubankans á Húsa-
vík frá 1. 5. 1976 til 31. 12. 1976, hjá Kf.
Þingeyinga á Húsavík frá 1. 7. 1977. Hefur
starfað að félagsmálum með íþróttafélag-
inu Völsungi, m. a. setið í stjórn þess.
Ólafur Friðriksson. Sat SVS 1972—71f- F.
5. 6. 1953 að Ási við Kópasker, uppalinn á
Kópaskeri. For.: Friðrik J. Jónsson, f. 5.
10.1918 að Sandfellshaga í öxarfirði, deild-
arstjóri véladeildar Kf. N.-Þingeyinga, og
Anna G. Ölafsdóttir, f. 5. 11. 1930 að Fjöll-
um í Kelduhverfi, húsmóðir. Maki 5. 6.
1977: Freyja Tryggvadóttir, f. 4. 3. 1957 á
Þórshöfn, húsmóðir. Barn: Friðrik Ingi, f.
30. 4. 1977. — Var við nám í Miðskólanum
að Lundi í öxarfirði 1967—70, gagnfræða-
próf frá Héraðsskólanum að Reykholti í
Borgarfirði 1971. Stundaði um sex mánaða
skeið nám í ensku og enskum bréfaviðskipt-
um við Inter-Ling School of English. Vann
á námsárum almenna vinnu til sjávar og
sveita og verslunarstörf á Kópaskeri. Kaup-
félagsstjóri við Kf. Langnesinga á Þórs-
höfn frá 15. 10. 1974 til 1. 8. 1976, kaupfé-
lagsstjóri við Kf. N.-Þingeyinga á Kópa-
skeri frá 1. 8. 1976. Aðrar heimildir. Is-
lenskir kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Pétur Arnar Pétursson. Sat SVS 1972—74-
F. 21. 8. 1950 á Blönduósi og uppalinn þar.
For.: Pétur Pétursson, f. 23. 3.1920 í Skaga-
firði, skrifstofumaður á Blönduósi, og Berg-
þóra Anna Kristjánsdóttir, f. 14. 5. 1918 í
A.-Hún., verslunarkona á Blönduósi. Maki
29. 3. 1975: Helga Lóa Pétursdóttir, f. 14.
154