Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 160
f. 18. 8. 1975. — Tók fimmta bekk Lindar-
götuskóla í Reykjavík og fjórða bekk við
Menntaskólann í Reykjavík. Starfaði á
skrifsíofu Kf. Vopnfirðinga 1974—76, hefur
síðan verið símastúlka hjá Pósti og síma á
Vopnafirði.
Rebekka Björk Þiðriksdóttir. Sat SVS
1972—74- F. 28. 11. 1955 í Reykjavík en
uppalin í Borgarnesi. For.: Þiðrik Baldvins-
son, f. 16. 3. 1911 að Hægindi í Reykholts-
dal, Borgarfirði, fyrrum bóndi, nú verka-
maður í Borgarnesi, og Ingibjörg Magnús-
dóttir, f. 18. 6. 1920 að Feigsdal í Barða-
strandarsýslu, húsmóðir. Maki 3. 6. 1978:
Viðar Pétursson, f. 5. 7. 1954 í Rvík, bak-
ari. Barn: Hjalti, f. 20. 5.1977. — Tók lands-
próf frá Gagnfræðaskóla Borgarness, stú-
dentspróf úr framhaldsdeild SVS 1977.
Vann á skrifstofu Kf. Borgfirðinga í Borg-
arnesi 1971—72 og sumarið 1973, aðstoðar-
gjaldkeri Kf. Borgfirðinga 1974—75, vann í
götunardeild Verslunarbanka íslands í Rvík
sumarið 1976. Vinnur nú hlutastarf á skrif-
stofu Kf. Árnesinga, Selfossi.
Friðrikka Selma Tómasdóttir. Sat SVS
1972-7k. F. 18. 12. 1953 á Siglufirði og
uppalin þar. For.: Tómas Einarsson, f. 12.
9. 1932 á Siglufirði, starfsmaður Isl. álfé-
lagsins í Straumsvík, og Sigurlína Sigur-
geirsdóttir, f. 16. 6. 1935 á Siglufirði, úti-
vinnandi húsmóðir. Maki 8. 11. 1975: Jón
Magnússon, f. 22. 5. 1952 á Akureyri, deild-
156