Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Page 163
Tryggvasonar í Rvík, frá maí 1975 til des.
1975 hjá Bókhaldi sf. í Stykkishólmi, frá
jan. 1977 hjá Bílanaust hf. í Reykjavík.
Sigurður Stefán Hannesson. Sat SVS 1972
—74. F. 27. 1. 1952 á Akureyri og uppalinn
þar. For.: Hannes Marteinsson, f. 19. 11.
1918 í Glerárþorpi, Glæsibæjarhreppi við
Eyjafjörð, trésmiður, og Stefanía Rut
Björnsdóttir, f. 13. 5. 1924 í Skagafirði,
húsmóðir í Keflavík. Unnusta: Barbara
Guidorf, f. 22. 4. 1956 í Dayton, Ohio í
Bandaríkjunum, hjúkrunarnemi. — Gagn-
fræðingur á Akureyri 1969 og 5. bekk
1970. Vann við verslunarstörf hjá KEA
1970—72 og einnig sumarið 1974. Var i
starfsþjálfun SlS 1974—75, fór á sama ári
í þriggja mánaða undirbúningsnámskeið til
Bandaríkjanna í Business administration til
að öðlast rétt til setu í háskóla. Vann 1975
-77 hjá hagdeild SlS. Fór haustið 1977 til
Bandaríkjanna og leggur stund á business
administration í St. Cloud State University,
Minesota.
Sigurður Júlíus Sigurðsson. Sat SVS 1972
—71f. F. 24. 9. 1954 í Hafnarfirði en upp-
alinn í Keflavík. For.: Sigurður Sverrir
Einarsson, f. 27. 5. 1934 í Sandgerði, raf-
virki á Keflavíkurflugvelli, og Stefanía
Lórý Erlingsdóttir, f. 27. 10. 1935 í Sand-
gerði, húsmóðir og verslunarmaður. — Tók
gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum að
Núpi í Dýrafirði. Hefur sótt námskeið í
kerfisfræði, forritun (RPG) o. fl. Var
159