Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 14

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 14
14 www.virk.is S TA R FS E N D U R H Æ FI N G A R S JÓ Ð U R vera í tómu tjóni með líkamann frá 2004. Ég var alltaf að veikjast, nánast hætt að geta gengið og kjálkarnir voru orðnir fastir. Ég fór í endurhæfingu á Reykjalundi og lagaðist talsvert en svo þegar skjálftinn kom í hendurnar fyrir um tveimur árum og þær fóru út og suður brotnaði ég niður. Mér fannst allt vera farið. Ég týndi sjálfri mér þegar ég fór af vinnumarkaðinum,“ greinir Sigrún frá. Hún frétti fyrst af aðstoðinni sem Starfsendur- hæfingarsjóður veitir þegar hún var að kanna réttindi sín í sambandi við veikindin hjá SFR. ,,Þar var mér bent á að tala við ráðgjafa hjá Starfsendurhæfingarsjóði og ég fékk í fyrravor samband við Soffíu Eiríksdóttur sem hefur reynst mér afar vel. Hún spurði mig hvaða aðstoð ég teldi mig þurfa og hvatti mig eindregið til þess að fara í iðjuþjálfun. Ég var efins en fór þó. Mér fannst reyndar eins og ég væri að taka tíma frá öðrum þar sem ég taldi mig ekki jafnslæma og margir sem voru þar. En í iðjuþjálfuninni lærði ég að gera ýmsar gagnlegar æfingar með höndunum.“ Sigrún kveðst hafa fyllst örvæntingu þegar hún varð að hætta að vinna fyrir rúmu ári. ,,Ég er búin að glíma við vefjagigt í fjölda ára, alveg örugglega frá því að ég var sextán ára og jafnvel miklu lengur. Þetta var í upphafi talið vera vöðvabólga en ég vissi að svo var ekki. Verkirnir voru allt öðruvísi og ég var að lokum greind með vefjagigt. Fyrir tveimur árum var ég orðin svo slæm að ég hafði ekki lengur stjórn á höndunum.“ Týndi sjálfri mér Þegar þetta var vann Sigrún á bókasafni Fjölbrautaskólans í Breiðholti. ,,Ég hitti ekki með fingrunum á réttan stað á lyklaborði tölvunnar sem ég vann við og missti bækurnar. Ég gat hvorki tekið upp penna, lyft glasi né hitt í pottana til þess að hræra í þeim. Ég hef í gegnum tíðina verið eins og gangandi verkjabúnt en var eiginlega búin að Aðstoðin veitti mér von og gleði Sigrún María Snorradóttir Mér finnst stórkostlegt að það skuli vera komið á kerfi sem hjálpar fólki að komast aftur út á vinnumarkaðinn eða, eins og í mínu tilfelli, að finna sér eitthvað að gera sem það ræður við. Aðstoðin frá Starfsendurhæfingarsjóði gaf mér von og ég er nú alsæl með að geta fengist við það sem veitir mér gleði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.