Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 31

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 31
31www.virk.is VIÐTAL getur verið erfitt að komast inn aftur. Í sumum tilfellum hefur fólk þurft að skipta um starfsvettvang þar sem starfið hentar ekki lengur þrátt fyrir lagfæringar eða hjálpartæki. Það er ekki mikið svigrúm í kerfinu og frekar tregða heldur en hitt að koma til móts við þetta fólk. Það þyrftu að vera bætur á móti vinnu þannig að fólk geti áttað sig á vinnugetu eða á meðan það er að byggja sig upp smátt og smátt. Batinn kemur hraðast þegar fólk byrjar að vinna aftur því það eru svo margir erfiðir félagslegir þættir sem spila inn í veikindin. Sjálfsmyndin verður strax sterkari þegar fólk er komið í vinnu. Þarf að byrja strax Starfsendurhæfing er jákvætt ígrip og ég vil leggja áherslu á að það ferli hefjist snemma. Ef fjarvistir hafa verið miklar á að gera viðeigandi ráðstafanir strax. Oft finnst mér að fólk hafi verið of lengi frá vinnu þegar meðferðin hefst. Þá geta vandamálin verið orðin fleiri heldur en þau voru upprunalega,“ segir Sigurborg. „Ég er ánægð með VIRK og þá einstaklingsmiðuðu þjónustu sem þar er unnið eftir. Síðan þarf eftirfylgnin sömuleiðis að vera góð. Meta þarf árang- ur og framfarir með stuttu millibili. Ég hef séð mjög jákvæða hluti gerast með fólk sem hefur komið til mín. Einstaklingar sem eru byrjaðir í endurhæfingu eru opnari fyrir alls kyns námskeiðum og endurmenntun og ný tækifæri hafa þar með orðið til. Það er ennfremur jákvætt fyrir þá sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu að hafa einhverja manneskju til að styðja sig á markvissan hátt.“ „Batinn kemur hraðast þegar fólk byrjar að vinna aftur því það eru svo margir erfiðir félagslegir þættir sem spila inn í veikindin.“ „Sjálfsmyndin verður strax sterkari þegar fólk er komið í vinnu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.