Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 70

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 70
70 www.virk.is A TV IN N U LÍ F ATVINNULÍF ETV-samtalið verkfæri ráðgjafa Soffía hefur notað ETV-samtalið (samtal um endurkomu til vinnu) töluvert í starfi sínu og segir það hafa reynst mjög vel Samtalið er skipulegt samtalsform, verkfæri sem ráðgjafi notar til að ræða við einstakling um starf hans, helstu verkefni og vinnuumhverfi, samskipti á vinnustað og líðan starfsmannsins til að átta sig betur á hvernig endurkomu til vinnu, eftir veikindi eða slys, sé best háttað. Einnig er samtalið góður vettvangur til að ræða um vinnu og vellíðan og þá þætti sem geta haft áhrif þar á ef einstaklingur er oft frá vinnu eða með skerta starfsgetu vegna heilsubrests. ETV-samtalið nýtist vel við ráðgjöf í starfsendur- hæfingu þar sem það má nota til að finna einstaklingsbundnar lausnir sem nýtast síðan í viðræðum starfsmannsins við yfirmann sinn eða Góð leið til árangurs Samtal um endurkomu til vinnu Soffía Eiríksdóttir ráðgjafi hjá BSRB Soffía Eiríksdóttir er ráðgjafi hjá BSRB fyrir VIRK, Starfsendurhæfingasjóð. Soffía er menntaður hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur og hún telur þá menntun henta vel í starfi ráðgjafans. Ráðgjafar VIRK eru staðsettir hjá stéttarfélögum um allt land og hafa leitað úrlausna fyrir stóran hóp einstaklinga sem hafa leitað til þeirra. „Við reynum að efla styrkleika fólks og finna tækifæri til að aðstoða það við endurkomu á vinnumarkað og til að auka starfsgetu þess í kjölfar heilsubrests. Það eru gerðar miklar kröfur til einstaklinga á vinnu- markaði í dag og oft er meira álag í starfi þótt starfshlutfallið hafi jafnvel minnkað. Vinnuveitendur eru engu að síður opnir fyrir því að skoða málin og þær ólíku aðstæður sem upp koma þegar einstaklingar lenda í veikindum eða slysum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.