Morgunblaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL TRAUST Í 80 ÁR Fylgdu okkur á facebook Skipholti 29b • S. 551 4422 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Str. 38-58 Nýjar vörur streyma inn! Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is MOSMOSH PARTÝ *afsláttur gildir út laugardag 12.10 20% afsláttur Í dag fimmtudag! Opið til kl 20 Glaðningur fylgir öllum kaupum Léttar veitingar! Nanni Jakki Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 10.990 Str. S-XXL Hægir á íbúðamarkaði Raunhækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og velta á markaði* Heildarútlán lífeyrissjóða til húsnæðiskaupa og fjöldi nýrra útlána Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, janúar 2000 til ágúst 2019 160 140 120 100 80 Raunhækkun íbúðaverðs Velta á fasteignamarkaði Heildarútlán, milljarðar kr. Fjöldi nýrra útlána ’00 ’01 ’02 ’03 ’04 ’05 ’06 ’07 ’08 ’09 ’10 ’11 ’12 ’13 ’14 ’15 ’16 ’17 ’18 ’19 20% 15% 10% 5% 0% 500 400 300 200 100 0 60 45 30 15 0 1.000 800 600 400 200 0 2015 2016 2017 2018 2019 2015 2016 2017 2018 2019 Raunhækkun Heildarútlán ma.kr. Vísitala, janúar 2011 = 100 Velta, ma.kr. Fjöldi nýrra útlána *Velta á fasteignamarkaði á föstu verðlagi í ágúst 2019. Heimild: Seðlabanki Íslands M.v. vísitölu byggingarkostnaðar M.v. launavísitölu M.v. vísitölu leiguverðs Heimild: Seðlabanki Íslands Heimild: Seðlabanki Íslands, Almenni lífeyrissjóðurinn Allt um sjávarútveg Almenni lífeyrissjóðurinn er meðal lífeyrissjóða sem bjóða íbúðalán. Gunnar Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri sjóðsins, segir veðsetningu á lánum til sjóð- félaga hafa verið hóflega. Sjóðurinn sé því vel í stakk búinn til að takast á við sveiflur í hús- næðisverði. „Það varð eðlisbreyting á sjóðfélaga- lánum lífeyrissjóða á árinu 2013. Sjóðirnir hafa breyst frá því að vera annar lánveitandi yfir í að vera lánveitandi númer eitt. Hjá okkur eru þessi lán sterk og eiga að þola töluverða verðsveiflu á markaði. Veðsetning er hófleg en sjóð- urinn brást við og lækkaði há- marksveðsetningu árið 2016 og herti lánsskilyrði.“ Hækkaði umfram laun Samkvæmt greiningu Gunn- ars hefur fasteignaverð á Ís- landi hækkað mikið í saman- burði við laun og byggingar- kostnað síðustu ár. Fasteignaverð hefur hækkað umtalsvert meira síðustu ár. Greiningin nær til fasteigna- verðs á höfuðborgarsvæðinu en þróunin er að sögn Gunnars svipuð fyrir landið allt. „Á móti kemur að vextir hafa lækkað mikið sem léttir greiðslubyrðina. Þeir sem eru að spá í íbúðarkaup ættu að fara varlega og gæta þess að skuldsetja sig ekki um of,“ segir Gunnar um stöðuna á markaði. Á grafinu hér til hliðar má jafnframt sjá tölur yfir þróun út- lána lífeyrissjóðanna. Hafa þau hér um bil tvöfaldast frá árs- byrjun 2017. Lánin eru að mestu leyti með veði í fasteign. Af því leiðir að áhætta á íbúðamarkaði gæti smitast yfir í eignasöfn lífeyrissjóðanna á næstu árum. Fari varlega í skuldsetningu ALMENNI LÍFEYRIS- SJÓÐURINN VEL BÚINN UNDIR SVEIFLUR Gunnar Baldvinsson Tryggvi Axelsson, forstjóri Neyt- endastofu, segir aukið framboð mismunandi íbúðalána kalla á aukið eftirlit. Alls eru nú 17 lán- veitendur og bjóða flestir verð- tryggð og óverðtryggð lán með breytilegum og föstum vöxtum. „Við höfum bent á þetta í um- sögnum. Ég lít á stöðluð lánsskjöl sem fjármálavörur. Það eru ólíkar gerðir af vörum og sumt er gallað og sumt ógallað. Það er eins með lánssamninga. Við sáum það í hruninu að það voru margar gall- aðar vörur á markaði sem voru svo dæmdar ólögmætar. Síðan eru sett lög um fasteignaveðlán og neytendalán og í umsögnum okkar við þau frumvörp höfum við bent á að það þyrfti að styrkja eftirlit og setja meiri fjárveitingar til eftirlitsins því þetta eru ný verkefni og krefjandi. Því var svarað þannig að það var ekki veitt frekari fjárveiting. Við höfum kallað eftir því varð- andi neytendalán og fasteigna- veðlán að fá aukinn kraft til að geta gert ákveðna hluti að eigin frumkvæði. Eins og staðan er í dag erum við með alltof mikil verkefni og höfum litla möguleika til að fara í miklar frumkvæðis- athuganir vegna þess að þetta er tímafrekt. Við höfum stjórnsýslu- lög sem skipa okkur að vinna mál- in vandlega. Það gerist ekki einn, tveir og þrír. Það gerist með mörgum bréfum og rannsóknum og svo framvegis,“ segir Tryggvi. Lánin geta verið gölluð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.