Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 19

Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 19
Við hjá Mjólku viljum kynna fyrir ykkur bragðgóðan og svalandi drykk sem heitir Kefír. Hann er nú fáanlegur á Íslandi í fyrsta sinn, en þessi heilnæmi mjólkurdrykkur inniheldur lifandi góðgerla sem eru hliðhollir meltingunni og almennri heilsu. Við höfum fulla trú á að Íslendingar taki vel á móti þessum ljúffenga landnema. En hvaðan kemur hann? HVAÐ Í ÓSKÖPUNUM ER KEFÍR?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.