Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað Á föstudag Norðaustan 8-13 m/s með dálítilli rigningu eða slyddu N- og A-til og snjókomu til fjalla, ann- ars bjart með köflum. Hægari um kvöldið. Hiti 1 til 7 stig. RÚV 12.30 Kastljós 12.45 Menningin 12.55 Króníkan 13.55 HM í fimleikum 16.55 Milli himins og jarðar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Anna og vélmennin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Heilabrot 20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu 21.10 Scott og Bailey 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kynlífsfræðingarnir 23.20 Pabbahelgar Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.43 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.24 The King of Queens 12.46 How I Met Your Mother 13.07 Dr. Phil 13.46 Man with a Plan 14.07 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Making History 19.45 Single Parents 20.10 Ást 20.45 The Loudest Voice 21.40 The Passage 22.25 In the Dark (2019) 23.10 The Code (2019) 23.55 The Late Late Show with James Corden 00.40 NCIS 01.25 Billions 02.25 The Handmaid’s Tale 03.20 Black Monday 03.50 SMILF Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Two and a Half Men 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Great News 10.00 Besti vinur mannsins 10.30 My Babies Life: Who Decides? 11.20 Grand Desings: House of the Year 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Mary Shelley 15.00 Daphne & Velma 16.15 Friends 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.55 Fresh Off The Boat 20.20 Masterchef USA 21.05 Góðir landsmenn 21.35 Mr. Mercedes 22.25 Alex 23.10 Warrior 24.00 Deep Water 00.50 Beforeigners 01.35 Manifest 02.20 Manifest 03.05 Mary Shelley 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Ísland og umheimur endurt. allan sólarhr. 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 20.15 Umfjöllun í hléi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:03 18:28 ÍSAFJÖRÐUR 8:13 18:28 SIGLUFJÖRÐUR 7:56 18:11 DJÚPIVOGUR 7:34 17:56 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 8-15 m/s, hvassast NV-til. Rigning á láglendi N- og A-lands, annars bjart með köflum. Gengur í norðaustan 10-18 m/s á morgun, en lengst af hægari S- og SA-lands. Víða rigning og snjókoma til fjalla, talsverð úrkoma um landið NA-vert. Sjónvarpsáhorfið breytist nú hratt hjá flestum. Það er alltaf ákveðin fegurð í línu- legri dagskrá og sum- partinn er erfitt að sleppa. Staðreyndin er þó sú að mestallt áhorf fer fram á forsendum hvers og eins; fólk horfir þegar því hent- ar. Ríkissjónvarpið virðist ekki hafa fengið minnisblaðið um þetta og líftími á sumu efni í appi þess er afar stuttur. Hvaða vit er í því að sýna sex þátta breska spennu- þáttaröð og ekki sé hægt að nálgast alla þætti sem þegar hafa verið sýndir? Þarf ekki að endurskoða eitthvað samningana? Það fór því svo að í stað þess að klára breska spennuþætti sem lofuðu góðu var skipt yfir á Net- flix. Þar réðu ríkjum eitt kvöldið félagarnir Jon Favreau og Roy Choy í þáttunum The Chef Show. Fyrir þá sem ekki þekkja til lék Favreau aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Chef fyrir nokkrum ár- um en þar sá Choy um að skóla hann til bak við tjöldin. Nú eru þeir saman í forgrunni og bæði heimsækja og fá til sín þekkta kokka og félaga úr Hollywood sem deila ástríðu á matargerð. Aðal þáttanna eru samræður um mat, matarmenningu og sögur þeirra og gesta þeirra. Þættirnir eru stuttir og vitaskuld er allt sem reitt er fram mjög girnilegt. Einstaklega áreynslulaust og hlýlegt allt saman. Ljósvakinn Höskuldur Daði Magnússon Af kokkum og frægum í Ameríku The Chef Show Roy Choy og Jon Favreau. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Það kveður við nýjan tón í lagi Justins Bieber sem heitir „10.000 Hours“ en lagið er kántrískotinn smellur. Þar er hann í samstarfi við kántrítónlistarmennina Dan Smyers og Shay Mooney sem kalla sig Dan + Shay. Hailey Bieber, eiginkona Justins, kemur fram í myndbandi lagsins. Þegar það var birt á Youtube um helgina sprengdi það strax alla skala í áhorfi. Ef eitt- hvað er að marka texta lagsins er Justin að horfa til langs tíma í sambandi sínu með Hailey, alla vega í tíu þúsund klukkutíma og aðra tíu þúsund klukkutíma til við- bótar. Nánar á k100.is. Bieber í kántrí Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 11 skýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 12 súld Madríd 27 heiðskírt Akureyri 5 rigning Dublin 11 skúrir Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 5 skúrir Glasgow 10 skúrir Mallorca 24 heiðskírt Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 13 skúrir Róm 21 heiðskírt Nuuk 2 léttskýjað París 12 skúrir Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 11 skúrir Winnipeg 5 alskýjað Ósló 4 þoka Hamborg 12 léttskýjað Montreal 13 skýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Berlín 14 heiðskírt New York 11 rigning Stokkhólmur 8 rigning Vín 15 skýjað Chicago 18 léttskýjað Helsinki 5 skýjað Moskva 3 rigning Orlando 24 skúrir  Bresk þáttaröð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Aðalhlutverk: Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.20 Scott og Bailey 1:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.