Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 68
FAGDEILD ÖLDRUNAR HJÚKRUNAR­ FRÆÐINGA – VERTU MEÐ ! • Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga var stofnuð 1994 og er ein fjölmennasta fagdeildin innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga með 180 félagsmenn. • Fagdeildin leggur áherslu á að öldruðum sé veitt hjúkrunarþjónusta sem byggir á gagnreyndri þekkingu og að stuðlað sé að virkri fræðslu og forvörnum. Auk þess sem hvatt er til stöðugra umbóta og gæðastjórnunar á öllum stigum öldrunarþjónustu. • Fagdeildin er vettvangur faglegrar umræðu meðal hjúkrunarfræðinga í öldrunarþjónustu um land allt og heldur meðal annars úti umræðusíðu á Facebook undir nafni fagdeildarinnar. Auk þess eru haldin málþing og ráðstefnur um fagleg málefni í öldrunarþjónustu einu sinni til tvisvar á ári. • Í stjórn fagdeildarinnar sitja 5 aðalmenn og 2 varamenn. Aðalfundur er haldinn árlega og er hvert kjörtímabil 2 ár. Allir meðlimir fagdeildarinnar eru kjörgengir og hafa kosningarétt á aðalfundi. • Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga er mikilvægur hlekkur í faglegri umgjörð öldrunarþjónustunnar þar sem saman eru komnir fjölmargir hjúkrunarfræðingar með mikla sérþekkingu í öldrunarhjúkrun. Hjúkrunarfræðingar sem starfa við öldrunarhjúkrun og aðrir áhugasamir hjúkrunarfræðingar eru hvattir til þátttöku í deildinni. Skráning er á vef Fíh, hjukrun.is, undir flipanum Fagsvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.