Morgunblaðið - 12.12.2019, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.12.2019, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2019 Þráinn Hafsteinsson segir að á undanförnum árum hafi æði margt í flugmálum rekið á reiðanum. Nú sé uppsöfnuð viðhaldsþörf á flestum flug- völlum landsins, að ekki sé tal- að um úrbætur svo sem stækkun á flughlöðum bæði á Akureyri og Egilsstöðum. „Á toppi Heimakletts í Vest- mannaeyjum er ljósviti sem hefur verið dautt á svo mán- uðum skiptir,“ segir Þráinn og heldur áfram. „Fyrir vikið hefur ekki verið hægt að lenda í myrkri á norður/suður- flugbrautinni í Eyjum sem kemur sér mjög illa. Að kippa þessu öryggisatriði í liðinn ætti að vera smámál, en dregst í langan tíma. Kannski snýst þetta um kostnað, en þá er líka undarlegt að á sama tíma sé rætt um að útbúa til dæmis nýjan flugvöll í Hvassa- hrauni sem kosta myndi tugi milljarða króna eða þá önnur verkefni sem kostað geta enn meira. “ Smámál eru látin dragast VIÐHALDSÞÖRFIN ER MIKIL Eyjaflug Dornier-vél Ernis, TF ORI, og svipsterkt Helgafellið í baksýn. með Reykjavíkurflugvöll, en þar þarf úr ýmsu að bæta á næstu árum og verðmiðinn á það er 25 millj- arðar króna. Áætlað er að fullbúinn flugvöllur í Hvassahrauni, kosti um 44 milljarða kr. en kostnaður við nauðsynlega uppbyggingu í Vatnsmýrinni er um 25 milljarðar kr. Þá verður haldið áfram með uppbyggingu miðstöðvar millilandaflugs í Keflavík sem áætl- að er að kosti minnst 160 milljarða kr. Ábyrðarlaus umræða „Mér finnst nánast ábyrgðarlaust þegar fólk ræðir – að því er virðist í alvöru – hugmyndir að framkvæmd sem á að kosta tugi eða hundruð milljarða króna án þess að nefna nokkru sinni hvaðan peningar skuli koma. Ef félög í innanlandsfluginu eiga að borga ber að hafa í huga að rekstur þeirra er þungur og þá þykja farþegum fargjöldin vera há. Þetta gerist líka þegar til staðar er góð aðstaða á Reykjavíkurflugvelli, sem má lagfæra fyrir upphæðir sem eru lágar þegar aðrir kostir eru til samanburðar,“ segir Þráinn og heldur áfram: „Meirihluti borgarstjórnar hefur beinlínis andúð á Reykjavíkur- flugvelli. Það er helsta ógnin við flug í Reykjavík, þrátt fyrir almenn- an stuðning við flugvöllinn og 70.000 undirskriftir til stuðnings honum. Mér finnst sjálfsagt að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri, enda nýtur Reykjavíkurborg hans á margan hátt. Óbreytt fyrirkomulag flugvall- armála er í þágu landsmanna allra.“ Langur flugmannsferill Þráinn hóf flugnám fyrir 40 árum og á því langan feril að baki. Hefur meðal annars starfað erlendis, til að mynda suður í Afríku og vann árum saman hjá Icelandair. Hefur síðast- liðin ár unnið hjá Erni og er nú að- alflugstjóri á Dornier-vélinni sem félagið fékk á síðasta ári. Er hann því öllu vanur í innanlandsfluginu og segir að meðal flugmanna sé þekkt að oft er ókyrrð í lofti við Hvassahraun, svo sem í kringum Reykjanesfjallgarðinn sem þarna er í suðri. Einnig sé þetta svæði í að- flugslínum að bæði Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli og er því lokað við ákveðin skilyrði. „Stórum flugvelli eins og í Kefla- vík þarf alltaf hægt að fylgja vara- flugvöllur,“ segir Þráinn. „Af svo mörgum ástæðum finnst mér Vatnsmýrin vera það eina sem þar kemur til greina. Því miður hafa mál þar þó verið tekin af mikilli skammsýni, svo sem þegar neyð- arbrautinni svonefndu sem lá frá norðaustri til suðvesturs var lokað í desember 2017. Sjálfur kom ég þar eitt sinn inn til lendingar um hávet- ur þegar skyndilega gerði stífa austanátt með 30 metra vind á sek- úndu. Þarna var ég að koma á lítilli vél utan af landi og hefði hvergi annars staðar getað lent þá en á þessari braut, sem nú heyrir sög- unni til.“ Hvassahraun er fjarstæða  Gagnrýnir hugmyndir um nýjan flug- völl  Mikill kostnaður  Skammsýni Morgunblaðið/Sigurður Bogi Reykjavíkurflugvöllur Til frambúðar eða verður lokað? Þar liggur efinn. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvassahraun Við Reykjanesbraut. BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugmyndir um gerð nýs flugvallar í Hvassahrauni sunnan við Reykja- víkurflugvöll eru fjarstæðukenndar og verða aldrei að veruleika,“ segir Þráinn Hafsteinsson, flugstjóri hjá Erni hf. Margir hafa að undanförnu lagt orð í belg um flugvallarmál, eft- ir að kynnt var samkomulag ríkis og borgar um að gera einróið með rannsóknir vegna gerðar nýs flug- vallar sunnan við Hafnarfjörð. Þar heitir Afstapa- hraun, þó stað- arheitið Hvassa- hraun sé notað í opinberum gögn- um og hafi því unnið sér sess. Fram hefur komið að ef nið- urstöður rannsókna gefi tilefni til verði hægt að taka ákvörðun um flugvallargerð í Hvassahrauni eftir um tvö ár. Áætlað er að 15-17 ár taki að útbúa flugvöll á þessum slóðum, en hann ætti allt í senn að þjóna innanlands-, einka- og kennsluflugi. Hinn valkosturinn í þessu sambandi er að halda áfram Þráinn Hafsteinsson Allt um sjávarútveg Jólaföt, skór og jólagjafir DIMMALIMM Skoðið úrvalið á facebook DimmalimmReykjavik Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Mán.-fös. 10-18, lau. 10-20, sun. 13-17 5.795 kr. Frá 6.795 kr. 8.895 kr. 6.595 kr. Frá 8.895 kr. til í svörtu Opið virka daga 11-18 Opið laugardaga 11-16 Vefverslun - www.grillbudin.isJÓLATILBOÐ 4 litir í boði JÓLATILBOÐ 64.900 Verð áður 79.900 gasgrill Triton 3ja brennara Niðurfellanleg hliðarborð Afl 10,5 KW Grillbúðin Komdu, skoðaðu og fáðu faglegar ráðleggingar eða skoðaðu www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2 Kópavogi - Sími 554 0400 gasgrill Avalon 6+1 brennara Afl 25 KW JÓLATILBOÐ 189.900 Verð áður 279.900 Opið virka daga 11-18 - Laugardaga 11-16 Sunnudaga kl. 13-16 Afl 14,8 KW gasgrill Triton 4ra brennara Afl 16,9 KW Þráðlaus kjöthitamælir Bluetooth fyrir grill og ofna • Bluetooth • App fyrir Android og iPhone • Segulfesting við grill eða ofn • Tveir hitanemar • Tímastilling (Timer) • Mjög auðveldur í notkun Þráðlaus kjöthitamælir fyrir grill og ofna • Fyrir grill og ofna • Einn hitanemi • Tímastilling (Timer) • Mjög auðveldur í notkun JÓLATILBOÐ 8.990 Verð áður 12.990 JÓLATILBOÐ 4.990 Verð áður 6.990 JÓLATILBOÐ 39.900 Verð áður 44.900 JÓLATILBOÐ 79.900 Verð áður 99.900 Nú er hægt að grilla allt árið LED ljós á grillið JÓLATILBOÐ 3.990 Verð áður 4.990 gasgrill Grill Chef 4ra brennara Gerðu þína eigin gæða hamborgara JÓLATILBOÐ 1.990 Verð áður 2.490 hamborgarapressa gasgrill Avalon 5+1 brennara Afl 23 KW JÓLATILBOÐ 169.900 Verð áður 239.900 JÓLATILBOÐ 14.990 Verð áður 16.990 Opið alla daga til jóla Vefvers lun www.g rillbudi n.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.