Morgunblaðið - 12.12.2019, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.2019, Blaðsíða 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2019 Vígþór er skrautritari eins og faðir hans og ljóð hans í jólakortunum bera þess glögglega merki. „Hann er snill- ingur í leturgerð,“ segir Sif, dóttir hans, og bendir á að hann hafi alla tíð lagt mikla rækt við skrift. Ljóðin í jóla- kortunum hafi hann skrifað fríhendis á stór blöð og text- inn síðan minnkaður í viðeigandi stærð á kortin. „Hann hefur alltaf skrifað með besta fáanlega bleki, fyrst með pennastöng, og lagt áherslu á að vera alltaf með gæða- efni,“ segir Sif. Börn Vígþórs hafa látið endurvinna kortin frá 1987 og hafa hugleitt að gefa ljóðin með teikningunum út í bók. Sérstök jólakort 1995 Snjóflóðin á Flateyri og í Súðavík. Jólakortið 2001 Árásin á tvíburaturnana í New York í augum Vígþórs að ofan og til hliðar. Vígþór Hrafn Jörundsson, fyrrverandi skólastjóri, bjó til jólakort og sendi frá 1959 þar til hann gat það ekki lengur heilsunnar vegna 2017. Þá sendi hann aftur kort- ið sem hann gerði 1987 og í fyrra var það kortið frá 1988. Í ár er kortið frá 1989 og tileinkað falli Berl- ínarmúrsins. Teikningin er á baksíðunni og ljóðið hér til hliðar. Til að byrja með voru einfaldar teikningar tengdar jólum á kortunum, sem Vígþór fjölritaði, og síðar bætt- ust eigin ljóð við. Samtíðarviðburðir urðu honum að yrkisefni og teikningarnar voru í sama anda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.