Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 5

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2020/106 57 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í88 Mikilvægt að benda á vandann – segja Ragnar Freyr Ingvarsson og Björn Rúnar Lúðvíksson Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Það er háalvarlegt mál að við skulum ekki hafa lært meira af hruninu en þetta,“ segir Ragnar. L I P R I R P E N N A R 110 Trúarbrögð lækna Stefán Steinsson Veturinn 1980-81 fórum við í veiru-, sýkla- og ónæmis- fræði með verklegar stundir í lágreistum bragga á Landspít- alalóð. 91 Mayo Clinic 130 ára Kristinn R. Guðmundsson Mayo er heimsfræg læknastofnun 98 Segir yfirvöld hafa stungið tilmælum Samkeppnis- eftirlitisins ofan í skúffu – „Þetta hefur verið ævintýri,“ segir Þórarinn Ingólfsson einn eigenda Heilsugæslunnar Höfða Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Um áramót 2017 voru skjól- stæðingar okkar 4000 og núna 19.500,“ segir Þórarinn. Ö L D U N G A R 84 Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Erfitt að taka á kulnun 96 Heilbrigðisráðherra bað lækna um að hætta að tala spítalann niður Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Fréttahrina varð í kjölfar viðtals Lækna- blaðsins við Má Kristjánsson, yfirlækni. 87 Urð og grjót Alma Gunnarsdóttir LÍ er virkt félag sem vinnur mikilvægt starf fyrir félagsmenn undir öflugri forystu. Ýmis aðstoð er veitt félagsmönnum en við getum alltaf gert betur og sett markið hærra. 100 Læknadagar í máli og myndum S J Ó N A R H O R N F R É T T A S Í Ð A N L Y F J A S T O F N U N 104 Um stöðu læknis- fræðinnar á íslenskum ríkisspítala Páll Torfi Önundarson Rekstrarstjórnendur eru settir yfir yfirlæknana. Huglægir þætt- ir að hætti Capacent ráða för við mannaráðningar. Viðskiptanám er tekið fram yfir kunnáttu í vísindalegri læknisfræði. Aðalatriðið er að vera „liðsmaður“, að rugga ekki bátnum. 95 Flixabi (infliximab)®, líftækni- lyfshliðstæða við Remicade® Hrefna Guðmundsdóttir, Halla Laufey Hauksdóttir, Elín I. Jacobsen Virku efnin í líftæknilyfjum eru flókin og búin til af lifandi frumum. 107 Landspítali háskólasjúkrahús? Sólveig Bjarnadóttir, Þórdís Þorkelsdóttir Það er hagvaxtarskeið í íslensku samfélagi en samt standa nú yfir umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir á Land spítala. F É L A G L Æ K N A N E M A 92 Lærði aft- ur til læknis á Landspítala eftir útskrift í Rúss- landi Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Ástin dró Alexander Illarionov, ungan rússneskan lækni, til Íslands. 108 Ferð í Árneshrepp á Ströndum Kristófer Þorleifsson Í ágúst að áliðnum slætti fóru 26 manns í ferð öldungadeildar norður á Standir. 103 Wuhan-veiran krefj- andi fyrir kerfið komi hún til landsins - segir Ólafur Guðlaugs- son yfirlæknir sóttvarna á Landspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.