Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 14

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 14
66 LÆKNAblaðið 2020/106 R A N N S Ó K N stoðnetsísetningar 11,1% á móti 23,3% (p=0,007). Í ósæðardæluhópi voru einkenni sjúklinga, bæði hjartaöng (CCS-flokkur III/IV) og hjartabilunareinkenni (NYHA III/IV), alvarlegri og EuroSCORE Tafla II. Samanburður á helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóms og aðgerðar- tengdum þáttum. Gefin eru upp meðaltöl ± staðalfrávik eða fjöldi (%). Ósæðardælu- hópur (n = 99) Viðmiðunar- hópur (n = 2078) p-gildi Háþrýstingura 54 (56,2) 1371 (66,1) 0,060 Blóðfituröskunb 35 (38,5) 1150 (56,8) 0,001 Sykursýkic 19 (20,0) 367 (17,8) 0,673 Reykingar 64 (64,6) 1471 (70,8) 0,231 Fjöldi fjaræðatenginga 0,003 1-2 7 (7,1) 247 (11,9) 3-4 74 (74,7) 1653 (79,5) 5-6 18 (18,2) 178 (8,6) LIMA (Left internal mammary artery) græðlingur notaður 78 (78,8) 1976 (95,1) <0,001 Hopp græðlingurd (jump graft) 53 (54,1) 791 (39,5) 0,005 Tegund aðgerðar <0,001 Með aðstoð HLV 82 (82,8) 1692 (81,4) Á sláandi hjarta (OPCAB) 4 (4,0) 349 (16,8) Annað 13 (13,1) 37 (1,8) Lengd aðgerðare (mín) 271±99 211±53 <0,001 Vélartímif (mín) 126±51 90±31 <0,001 Tangartímig (mín) 54±20 48±18 0,004 Notkun æðahvetjandi lyfja í aðgerðh 89 (90,8) 1026 (49,9) <0,001 aUpplýsingar um háþrýsting vantaði hjá 7 sjúklingum, bblóðfituröskun hjá 61 sjúklingi, csykursýki hjá 15 sjúklingum, dnotkun hopp græðlings hjá 23 sjúklingum, elengd aðgerðar hjá 70 sjúklingum, fvélartíma hjá 368 sjúklingum, gtangartíma hjá 401 sjúklingi og hnotkun æaðhvetjandi lyfja í aðgerð hjá 23 sjúklingum. Mynd 3. Samanburður á heildarlifun sjúklinga í ósæðardælu- og viðmiðun- arhópi (Kaplan Meier) (p<0,001, log-rank próf). II hærra, eða 8,1±7,4 á móti 2,2±2,8 í viðmiðunarhópi (p<0,001). Auk þess var hlutfall sjúklinga með skert útstreymisbrot hærra, eða 43,8% á móti 3,5% í viðmiðunarhópi (p<0,001), en útbreiðsla kransæðasjúkdóms reyndist hins vegar svipuð út frá upplýsing- um um hlutfall sjúklinga með þriggja æða kransæðasjúkdóm eða vinstri höfuðstofnsþrengsl. Samanburður á helstu áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og aðgerðartengdum þáttum er sýndur í töflu II. Ekki reyndist munur á áhættuþáttum nema hvað blóðfituröskun var algengari í viðmiðunarhópi (38,5% á móti 56,8% p=0,001). Almennt tóku aðgerðir á sjúklingum í ósæðardæluhópi lengri tíma, hvort sem litið var til heildaraðgerðartíma, tangartíma eða tíma á hjarta- og lungnavél. Hlutfall bráðra aðgerða var 5,4%, og í þeim hópi voru nokkrir sjúklingar sem þurftu neyðaraðgerð í kjölfar hjartastopps. Hálfbráðar aðgerðir voru 48,8% af öllum aðgerðum og hinar gerð- ar sem valaðgerðir. Lógistísk aðhvarfsgreining á forspárþáttum þess hvaða sjúk- lingar fengu ósæðardælu er sýnd í töflu III. Sterkasti forspár- þátturinn fyrir notkun ósæðardælu reyndist vera útstreymisbrot vinstri slegils ≤30% (OR =12,84; 95% ÖB: 4,42-38,03) en aðrir þættir sem spáðu sjálfstætt fyrir notkun ósæðardælu voru kvenkyn, fyrri saga um hjartabilun og CCS-flokkur III/IV. Tafla III. Forspárþættir fyrir notkun ósæðardælu ákvarðaðir með lógistískri aðhvarfsgreiningu (logistic regression). Gefin eru upp hættuhlutföll (HH) og 95% öryggisbil (ÖB). Forspárþáttur Hrátt HH (95% ÖB) Leiðrétt HHa (95% ÖB) Kyn (kvenkyn) 2,10 (1,33-3,23) 3,15 (1,40-7,06) Hjartabilun 8,13 (5,36-12,36) 2,70 (1,18-6,09) Útstreymisbrot ≤30% 37,72 (21,16-69,24) 12,84 (4,42-38,03) CCS-flokkur III/IV 3,47 (1,88-7,16) 3,01 (1,15-9,11) aLeiðrétt var fyrir aldri; fyrri hjartasögu; kransæðavíkkun með/án stoðnets; blóðrauða; notkun blóðþynnandi/blóðflöguhemjandi lyfja; notkun beta-hemla, statína og kalsíum- hemla fyrir aðgerð auk EuroSCORE II gildis. Mynd 3. Samanburður á heildarlifun sjúklinga í ósæðardælu- og viðmiðunarhópi (Kaplan Meier) (p <0,001, log-rank próf). Figure 3. Comparison of overall survival in IABP and control group (Kaplan Meier) ( p <0,001, log-rank test).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.