Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 8

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 8
MAVENCLAD® Mavenclad er eina sjúkdómstemprandi töflumeðferðin við mjög virku heila- og mænusiggi (MS) með köstum, sem getur veitt og viðhaldið stjórn á sjúkdómnum* í 4 ár með því að taka lyfið inn í að hámarki 20 daga á fyrstu 2 árunum1-6 M ER 20 01 01 kladríbín töflur Heimildir: 1. Mavenclad® SPC, kafli 4.1, 4.2 og 5.1, 07/2018. 2. Giovannoni G, Comi G, Cook S et al. A placebo-controlled trial of oral cladribine for relapsing multiple sclerosis. N Engl J Med 2010; 362: 416 26. 3. Giovannoni G, Soelberg Sorensen P, Cook S et al. Safety and efficacy of cladribine tablets in patients with relapsing-remitting multiple sclerosis: Results from the randomized extension trial of the CLARITY study. Mult Scler 2017; 1352458517727603. http://journals.sagepub.com/doi/abs/10.1177/1352458517727603. 4. Gilenya® SPC, kafli 4.2, 09/2019. 5. Tecfidera® SPC, kafli 4.2, 09/2019. 6. Aubagio® SPC, kafli 4.2, 07/2019. *Clarity Extension rannsóknin sýndi að 75,6% sjúklinga héldust án kasta án frekari meðferðar á árum 3 og 4. MAVENCLAD (kladríbín) Stytt samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) Innihaldslýsing: Hver tafla inniheldur 10 mg af kladríbíni. Ábendingar: Mavenclad er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með mjög virkt heila- og mænusigg (multiple sclerosis, MS) með köstum, skilgreint samkvæmt klínískum einkennum eða myndgreiningu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, HIV sýking, virk langvinn sýking (berklar eða lifrarbólga). Að hefja meðferð með kladríbíni hjá sjúklingum með skert ónæmiskerfi, þar með töldum sjúklingum sem fá ónæmisbælandi eða mergbælandi meðferð. Virkur illkynja sjúkdómur. Miðlungs eða alvarlega skert nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun < 60 ml/mín.). Meðganga og brjóstagjöf. Markaðsleyfishafi: Merck Europe B.V. Dagsetning SmPC: 07/2018. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Ávísunarheimildir og afgreiðsluflokkur: R, Z, 0. Ávísun lyfsins er bundin við sérfræðinga í taugasjúkdómum. Leyfilegt hámarksverð í smásölu í janúar 2020: Mavenclad 10 mg: 1 tafla: 344.685 kr., 4 töflur: 1.359.685 kr., 6 töflur: 2.036.351 kr. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: 0, leyfisskylt lyf. Fræðsluefni: Markaðsleyfi lyfsins er bundið fræðsluefni og bent er á að þeir sem ávísa lyfinu þurfa að hafa kynnt sér og viðkomandi sjúklingi efnið. Sjúklingur á að fá fræðsluefni áður en notkun lyfsins hefst, vinsamlegast hafið samband við fulltrúa Merck hjá Icepharma sé óskað eftir upplýsingum um fræðsluefni eða eintökum af sjúklingabæklingi. Fræðsluefnið í heild sinni er aðgengilegt á www.serlyfjaskra.is. Sé frekari upplýsinga óskað um lyfið vinsamlegast hafið samband við umboðsaðila Merck, Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000. Janúar 2020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.