Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 15

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2020/106 67 R A N N S Ó K N Mynd 4. Samanburður á MACCE- frírri lifun sjúklinga í ósæðardælu og viðmiðunarhópi (Kaplan Meier) (p<0,001, log- rank próf). Tafla IV. Samanburður skammtíma fylgikvilla, legutíma og 30 daga dánartíðni. Gefin eru upp meðaltöl ± staðalfrávik eða fjöldi (%). Ósæðardælu- hópur (n = 99) Viðmiðunar- hópur (n = 2078) p-gildi Minniháttar fylgikvillar, samtals 62 (62,6) 985 (47,4) 0,004 Nýtilkomið gáttatif 46 (46,5) 638 (30,7) 0,001 Uppsöfnun á fleiðruvökva 21 (21,2) 259 (12,5) 0,017 Húðsýking (ganglimur/ bringubein) 11 (11,1) 197 (9,5) 0,717 Lungnabólga 17 (17,2) 121 (5,8) <0,001 Þvagfærasýking 13 (13,1) 61 (2,9) <0,001 Alvarlegir fylgikvillar, alls 38 (38,4) 272 (13,1) <0,001 Hjartadrep í eða eftir aðgerð 5 (5,1) 77 (3,7) 0,684 Heilablóðfall 3 (3,0) 20 (1,0) 0,143 Bráður nýrnaskaðia 6 (6,1) 17 (0,8) <0,001 Miðmætisbólga með djúpri bringubeinssýkingu 2 (2,0) 18 (0,9) 0,525 Fjöllíffærabilun 21 (21,2) 41 (2,0) <0,001 Bringubeinslos 6 (6,1) 26 (1,3) 0,001 Legutími á gjörgæslu (dagar) 7,1 ± 7,3 1,7 ± 2,7 <0,001 Heildarlegutími (dagar) 17,2 ± 14,5 10,5 ± 7,3 <0,001 30 daga dánartíðni 22 (22,2) 28 (1,3) <0,001 aSkilgreint sem KDIGO flokkur nr. 3. Upplýsingar um bráðan nýrnaskaða vantaði hjá 19 sjúklingum. Tafla V. Tíðni fylgikvilla sem tengdust ísetningu eða notkun ósæðardælu. Gefinn er upp fjöldi sjúklinga (%). Enginn sjúklingur fékk fleiri en einn fylgikvilla. Fylgikvilli Fjöldi (%) Blæðing frá ísetningarstað 4 (4,0) Blóðþurrð í neðri útlimum 2 (2,0) Blóðþurrð annars staðar en í útlimuma 1 (1,0) Rof á ósæðardælublöðru 3 (3,0) Blóðflögufæðb 2 (2,0) Sýking á ísetningarstað 1 (1,0) Bilun á dælu 1 (1,0) Samtals 14 (14,1) aBlóðþurrð í innri líffærum, í þessu tilviki blóðþurrð í brisi. bSkilgreind sem fækkun blóðflagna um meira en helming frá upphafsgildum. Mynd 4. Samanburður á MACEE-frí lifun sjúklinga í ósæðardælu og viðmiðunarhópi (Kaplan Meier) (p <0,001, log-rank próf). Figure 4. Comparison of MACCE-free survival between groups (Kaplan Meier) (p <0,001, log-rank test). Tafla IV sýnir fylgikvilla vegna ísetningar ósæðardælu. Blæð- ing frá ísetningarstað dælunnar var algengasti fylgikvillinn (4%) en blóðþurrð í ganglim, sýking á ísetningarstað og bilun á dælu greindust aðeins í einu tilfelli hver (1%). Enginn sjúklinganna 99 fékk fleiri en einn fylgikvilla samtímis. Tafla V sýnir samanburð á tíðni skammtímafylgikvilla og legutíma ásamt 30 daga dánartíðni. Marktækt fleiri sjúklingar í ósæðardæluhópi fengu minniháttar fylgikvilla (62,6% á móti 47,4%, p=0,004) og sama var upp á teningnum fyrir alvarlega fylgikvilla (38,4% á móti 13,1%, p<0,001). Legutími á gjörgæslu og heildarlegutími var marktækt lengri hjá ósæðardæluhópi og auk þess var 30 daga dánartíðni hærri í ósæðardæluhópi (22,2% á móti 1,3%, p<0,001). Á mynd 3 sést langtímalifun sjúklinga, og var hún verri í ósæðardæluhópi (p<0,001, log-rank próf). Heildarlifun eftir eitt ár var 69,5 og 97,9% í hópunum, 56,4 og 91,5% eftir 5 ár og 41,0 og 76,2% eftir 10 ár. Á mynd 4 sést MACCE-frí lifun í sömu hópum, og var hún sömuleiðis verri í ósæðardæluhópi (p<0,001, log-rank próf). Fimm ára MACCE-frí lifun var 46,9% á móti 83,0% hjá viðmiðunarhópi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.