Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 53

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 53
LÆKNAblaðið 2020/106 105 Stjórnkerfi Landspítala skv. lögum Um almannafyrirtæki, þar með talið rík- isspítala, gildir lögmætisregla. Það þýðir að skipulag og verkefni þeirra skal vera ákvörðuð af Alþingi með lögum. Ákvarð- anir forstjóra mega ekki brjóta í bága við lög og forstjóri hefur ekki sjálfdæmi um skipulagningu starfseminnar. „Íslenskum fyrirtækjum er ekki liðið að sniðganga lög,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á Alþingi þann 18. nóvember 2019. Hljóta þau orð ekki síst að eiga við ríkisfyrirtæki í einok- unarstöðu. Í gildandi lögum um heilbrigðisþjón- ustu frá árinu 2007 eru skilgreind þrjú ábyrg stjórnunarlög á Landspítala. Mynd 1 er einfölduð teikning höfundar af hinu lögboðna skipulagi. Þetta er faglegt og eðlilegt skipulag, líkt bestu lækninga- stofnunum erlendis. Löggjafinn heimilar forstjóra ekki að stýra fagstarfseminni enda er engin krafa gerð til hans um fag- kunnáttu. Forstjóra er EKKI HEIMILT að framselja til undirmanna sinna ábyrgð og vald sem löggjafinn ætlar aðilum sem búa yfir sérstakri faglegri kunnáttu (til dæmis framkvæmdastjóra lækninga og yfirlækn- um skv. 10. grein laganna). Ábyrgð yfir- lækna sérgreina og sérdeilda er lögboðin. Tilgangurinn er að tryggja sjúklingum bestu lækningar eins og umboðsmaður Alþingis hefur rökstutt í álitum sínum. Hví skyldi slík ábyrgð vera betur falin öðrum? Yfirlæknisábyrgð (höfuðlæknisábyrgð) er skýr á öllum helstu spítölum heims; fyrir sjúklingana, ekki læknana. Hefur höfuðlæknisábyrgð staðið lítt breytt í ís- lenskum lögum í að minnsta kosti 70 ár. Um mikilvægi höfuðlæknisábyrgðar og forsendur lögboðins skipurits Landspít- ala fjallaði umboðsmaður Alþingis í fyrrgreindum álitum. Með vísan í öryggi sjúklinga og álit umboðsmannns hafnaði Alþingi lagabreytingartillögu heilbrigð- isráðuneytisins árið 2007 þess efnis að fella höfuðlæknisábyrgð og læknaráðið úr lögum. Um það má lesa í lögskýringar- gögnum. Hvers vegna ráðuneytið vill fella Mynd 2 A og B. Ófaglegt og ólöglegt sjúkrahús. A. Einfölduð mynd höfundar af skipuriti Landspítala sem tók gildi 1. október 2019. B. Skipurit forstjóra samþykkt af ráðherra sem tók gildi 1. október 2019.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.