Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 13

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 13
LÆKNAblaðið 2020/106 65 R A N N S Ó K N MACCE-frí lifun voru reiknaðar út með aðferð Kaplan-Meiers og hóparnir bornir saman með log-rank prófi. Tölfræðipakkinn Matchit í R var notaður við gerð áhættuskors- pörunar (propensity score matching) til að bera saman sjúklinga sem fá dælu við sambærilega sjúklinga. Pörunin tók til allra þátta sem aðgreindu hópana tvo fyrir aðgerð, það er bakgrunnsþátta sjúk- linga auk áhættuþátta kransæðasjúkdóms. Notaður var Nearest neighbour algóriþiminn og reynd var pörun sem tryggir að staðl- aður munur á pörunarbreytunum (standardized mean difference) væri undir 0,1. Engir sjúklingar úr viðmiðunarhópnum reyndust uppfylla þessi skilyrði svo ekki var unnt að gera samanburð á lif- un hópsins og viðmiðunarhóps. Tafla I. Samanburður á bakgrunnsþáttum. Gefin eru upp meðaltöl ± staðalfrávik eða fjöldi (%). Ósæðardælu- hópur (n = 99) Viðmiðunar- hópur (n = 2078) p-gildi Kvenkyn 30 (30,3) 357 (17,2) 0,001 Aldur (ár) 67,8±11,5 66,4±9,2 0,147 Líkamsþyngdarstuðull (kg/m2)a 27,5±5,5 28,4±4,4 0,052 Fyrri saga um Hjartabilun 51 (51,5) 240 (11,6) <0,001 Nýlegt hjartaáfallb 66 (66,7) 563 (27,1) <0,001 Hjartaáfall 28 (28,3) 491 (23,6) 0,198 Takttruflanir 8 (8,1) 236 (11,4) 0,396 Lokusjúkdóma 6 (6,1) 68 (3,3) 0,226 Útæðasjúkdómc 3 (5,6) 73 (6,1) 1,000 Skert nýrnastarfsemid 8 (10,0) 99 (5,6) 0,165 Langvinn lungnateppae 10 (10,4) 148 (7,1) 0,316 Saga um kransæðavíkkun með/ án stoðnets 11 (11,1) 481 (23,2) 0,007 Útbreiðsla kransæðasjúkdóms 0,884 Einnar æðar sjúkdómur 2 (2,0) 51 (2,5) Tveggja æða sjúkdómur 14 (14,1) 350 (16,8) Þriggja æða sjúkdómur 83 (83,8) 1676 (80,7) Þriggja æða sjúkdómur og/ eða vinstri höfuðstofnsþrengsli 88 (88,9) 1851 (89,1) 1,000 Útstreymisbrotf vinstri slegils <0,001 ≤30% 39 (43,8) 70 (3,5) 31-50% 30 (33,7) 598 (29,6) >50% 20 (22,5) 1354 (67,0) CCS-flokkurg III/IV 89 (89,9) 1495 (71,9) <0,001 NYHA-flokkurh III/IV 83 (83,8) 1224 (58,9) <0,001 Blóðrauði fyrir aðgerð (g/L) 137±17 141±14 0,005 EuroSCORE II 8,1±7,4 2,2±2,8 <0,001 aUpplýsingar um LÞS vantaði hjá 58 sjúklingum. bNýlegt hjartaáfall var skilgreint sem hjartaáfall innan 90 daga fyrir aðgerð. cUpplýsingar um útæðasjúkdóm vantaði hjá 927 sjúklingum, dnýrnastarfsemi hjá 338 sjúklingum, elangvinna lungnateppu hjá 11 sjúklingum, fútstreymisbrot hjá 66 sjúklingum, gCCS-flokk hjá 21 sjúklingi og hNYHA- flokk hjá 311 sjúklingum. Figure 2b. Time of IABP insertion. n = 58 (59,1%) n = 34 (34,7%) n = 6 (6,1%) Fyrir aðgerð Í aðgerð Eftir aðgerð N= 58 (59,1%) N = 34 (34.7%) N = 6 (6,1%) Pre-operative Intra-operative Post-operative Niðurstöður Af 2177 sjúklingum sem teknir voru með í rannsóknina fengu 99 (4,5%) ósæðardælu. Á mynd 2a sést árlegur fjöldi sjúklinga sem fengu dæluna, en tíðnin var hæst 8,9% árið 2006, en lægst 2,0% árið 2015. Hlutfall sjúklinga sem fengu dæluna breyttist ekki milli ára (p=0,90). Hlutfall sjúklinga sem fengu dæluna í aðgerð hélst mjög svipað á rannsóknartímabilinu og var í kringum 0,0-5,5% allra sjúklinga (p=0,688) eða 34,4% af þeim sem fengu dæluna. Flestir, eða 58 (58,6%), fengu dæluna fyrir aðgerð og 6 (6,1%) eftir aðgerð (mynd 2b). Hjá einum sjúklingi (1%) vantaði upplýsingar um tímasetn- ingu ísetningar. Í töflu I sést samanburður á sjúklingum sem fengu ósæðar- dælu og viðmiðunarhópi. Ekki reyndist munur á aldri en mark- tækt fleiri konur voru í ósæðardæluhópi, eða 30,3% borið saman við 17,2%. Ekki reyndist heldur munur milli hópa á tíðni takt- truflana fyrir aðgerð, lokusjúkdóma og útæðasjúkdóms, né held- ur nýrnastarfsemi og langvinnrar lungnateppu. Hins vegar sást marktækur munur á tíðni hjartabilunar í ósæðardæluhópi, eða 51,5% á móti 11,6% í viðmiðunarhópi (p<0,001), og í sömu hópum var tíðni nýlegs hjartaáfalls (innan 30 daga fyrir aðgerð) 66,7% á móti 27,1% (p<0,001) og tíðni fyrri kransæðavíkkunar með eða án Mynd 2a. Hlutfall sjúklinga sem fengu ósæðardælu í tengslum við hjartaaðgerð skipt eftir árum yfir tímabilið 2001-2018. Hlutfallið breyttist ekki marktækt á rannsóknar- tímabilinu (p=0,896). Mynd 2b. Tímasetning á ísetningu ósæðardælu. Mynd 2a. Hlutfall sjúklinga sem fengu ósæðardælu í tengslum við hjartaaðgerð skipt eftir árum yfir tímabilið 2001-2018. Hlutfallið breyttist ekki marktækt á rannsóknartímabilinu (p = 0,896) Figure 2a. Incidence of IABP usage in cardiac surgery per year during 2001-2018. The incidence did not change significantly during the study-period (p = 0.896) Mynd 2b. Tímasetning á ísetningu ósæðardælu. 0% 1% 2% 3% 4% 5% 6% 7% 8% 9% 10% 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 Tí ðn i Ár 0% 1% 2% 3% 4% 5% 6% 7% 8% 9% 10% 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 In ci de nc e Year
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.