Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 29

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 29
LÆKNAblaðið 2020/106 81 Y F I R L I T æðagúls hefur verkurinn í RCVS tilhneigingu til að hverfa eftir nokkrar klukkustundir (mínútur-dagar) en koma svo endurtekið í eina til þrjár vikur.11 Köstin eru yfirleitt á milli 1-20 talsins.2 Staðbundin taugaeinkenni eða flog Tíðni staðbundinna taugaeinkenna er afar breytileg eftir rann- sóknum, eða á bilinu 9-63%.4 Dæmi um slík einkenni eru mátt- minnkun, málstol, skert snertiskyn og sjóntruflanir. Staðbundin taugaeinkenni geta bent til undirliggjandi heiladreps eða blæð- ingar og leiða þessi einkenni gjarna til frekari rannsókna, svo sem æðamyndatöku. Flog eiga sér stað í 0-21% tilfella og geta bent til undirliggjandi heilaskaða.2,4 Flog og staðbundin taugaeinkenni koma oftast fram innan 10 daga frá fyrsta höfuðverkjakastinu.4 Tafla I. Greiningarskilmerki fyrir heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heila.2 Skyndilegur og svæsinn höfuðverkur með eða án staðbundinna taugaeinkenna eða floga. Einfasa (monophasic) sjúkdómsgangur án nýrra einkenna mánuði eftir upphaf einkenna. Æðasamdráttur á heilaæðum sem sést á æðamyndum (TS-, SÓ- eða hefðbundin æðamyndataka). Útilokun innanskúmsblæðingar vegna rofs á æðagúl. Eðlilegur eða nánast eðlilegur mænuvökvi (prótein <1 g/l, hvítar frumur <15/ mm3 og eðlilegt magn sykurs). Æðabreytingarnar ganga til baka að öllu eða nánast öllu leyti á endurtekinni æðamyndatöku innan 12 vikna. Mynd 3. Tölvusneiðmynd af höfði án skuggaefnis sýnir háþétta (hvíta) innanskúms- blæðingu í nokkrum samlægum skorum (sulci) á yfirborði hvirfilblaðs (lobus parietalis) hægra megin (sjá örvar). Mynd 2. Hefðbundin æðamynda- taka eða DSA (digital subtractions angiography). Hliðarsýn (lateral view) eftir inndælingu í hálsslagæð (a. carotis interna). Á myndinni hefur jaðarsvæði með greinum frá mið-hjarnaslagæð (a. cerebri media) verið stækkað upp. Þar má sjá þrengingar (svartar pílur) og „poststenotískar“ víkkanir (píla uppi til hægri). Enn lengra í jaðr- inum er grein með nánast perlu- laga breytingum (hvít píla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.