Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 17

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 17
1. Guðbjartsson T, Andersen K, Danielsen R, Geirsson A, Þorgeirsson G. Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm - síðari hluti: Lyfjameðferð, kransæðavíkkun og kransæða- hjáveituaðgerð. Læknablaðið 2015; 101: 25-35. 2. Sigurjónsson H, Helgadóttir S, Oddsson SJ, Sigurðsson MI, Geirsson A, Arnórsson Þ, et al. Árangur kransæða- hjáveituaðgerða á Íslandi 2002-2006. Læknablaðið 2012; 98: 451-6. 3. Okonta K, Anbarasu M, Kanagarajan K. Intra-aortic balloon pump in coronary artery bypass graft - factors affecting outcome. J West Afr Coll Surg 2011; 1: 28-40. 4. Parissis H, Graham V, Lampridis S, Lau M, Hooks G, Mhandu PC. IABP: history-evolution-pathophysiology- -indications: what we need to know. J Cardiothor Surg 2016; 11: 122. 5. Zacharowski K, Krishna M. Principles of intra-aortic ball- oon pump counterpulsation. Continuing Educ Anaesthes Criti Care Pain 2009; 9: 24-8. 6. Parissis H, Soo A, Al-Alao B. Intra aortic balloon pump: literature review of risk factors related to complications of the intraaortic balloon pump. J Cardiothor Surg 2011; 6: 147. 7. Elahi MM, Chetty GK, Kirke R, Azeem T, Hartshorne R, Spyt TJ. Complications Related to Intra-aortic Balloon Pump in Cardiac Surgery: A Decade Later. Eur J Vasc Endovasc Surg 2005; 29: 591-4. 8. Gelsomino S, Johnson DM, Lorusso R. Intra-aortic balloon pump: is the tide turning? Critical care (London, England) 2018; 22: 345. 9. Thiele H, Zeymer U, Neumann F-J, Ferenc M, Olbrich H-G, Hausleiter J, et al. Intraaortic Balloon Support for Myocardial Infarction with Cardiogenic Shock. N Engl J Med 2012; 367: 1287-96. 10. Dharma S, Dakota I, Firdaus I, Wardeh AJ, Jukema JW. The Use of Intra-aortic Balloon Pump in a Real-World Setting: A Comparison between Survivors and Nonsurvivors from Acute Coronary Syndrome Treated with IABP. The Jakarta Acute Coronary Syndrome Registry. Int J Angiol 2013; 22: 213-22. 11. Thiele H, Zeymer U, Thelemann N, Neumann F-J, Hausleiter J, Abdel-Wahab M, et al. Intraaortic Balloon Pump in Cardiogenic Shock Complicating Acute Myocardial Infarction. Circulation 2019; 139: 395-403. 12. Theologou T, Bashir M, Rengarajan A, Khan O, Spyt T, Richens D, et al. Preoperative intra aortic balloon pumps in patients undergoing coronary artery bypass grafting. Cochrane Database Syst Rev 2011: (1): CD004472. 13. Deppe A-C, Weber C, Liakopoulos OJ, Zeriouh M, Slottosch I, Scherner M, et al. Preoperative intra-aortic balloon pump use in high-risk patients prior to coronary artery bypass graft surgery decreases the risk for morbi- dity and mortality—A meta-analysis of 9,212 patients. J Cardiac Surg 2017; 32: 177-85. 14. Garðarsdóttir HR, Árnadóttir LÓ, Aðalsteinsson JA, Jóhannesdóttir H, Helgadóttir S, Hrafnkelsdóttir ÞJ, et al. Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi. Læknablaðið 2018; 104: 335-40. 15. Campeau L. Letter: Grading of angina pectoris. Circulation 1976; 54: 522-3. 16. Dolgin M, New York Heart Association. Criteria Committee. Nomenclature and criteria for diagnosis of diseases of the heart and great vessels In: Dolgin M, editor. 9 ed. Little, Brown, Boston 1994. 17. Nashef SA, Roques F, Sharples LD, Nilsson J, Smith C, Goldstone AR, et al. EuroSCORE II. Eur J Cardio-thor Surg 2012; 41: 734-44; discussion 44-5. 18. RStudio Team. RStudio: Integrated Development for R. RStudio, Inc, Boston 2016. 19. Dietl CA, Berkheimer MD, Woods EL, Gilbert CL, Pharr WF, Benoit CH. Efficacy and cost-effectiveness of preoper- ative IABP in patients with ejection fraction of 0.25 or less. Ann Thorac Surg 1996; 62: 401-8; discussion 8-9. 20. Danielsen R, Guðnason Þ, Guðmundsdóttir IJ. Kransæðavíkkun. In: Guðbjartsson T, Þorgeirsson G, ritstj. Kransæðabókin. Reykjavík 2016. 21. Perera D, Stables R, Thomas M, Booth J, Pitt M, Blackman D, et al. Elective Intra-aortic Balloon Counterpulsation During High-Risk Percutaneous Coronary Intervention: A Randomized Controlled Trial. JAMA 2010; 304: 867-74. 22. Amin AP, Spertus JA, Curtis JP, Desai N, Masoudi FA, Bach RG, et al. The Evolving Landscape of Impella® Use in the United States Among Patients Undergoing Percutaneous Coronary Intervention with Mechanical Circulatory Support. Circulation 2019 Nov 17. 23. Schrage B, Ibrahim K, Loehn T, Werner N, Sinning J-M, Pappalardo F, et al. Impella Support for Acute Myocardial Infarction Complicated by Cardiogenic Shock. Circulation. 2019; 139: 1249-58. 24. Shirzad M, Karimi A, Tazik M, Aramin H, Hossein Ahmadi S, Davoodi S, et al. Determinants of postoperative atrial fibrillation and associated resource utilization in cardiac surgery. Rev Espan Cardiologia 2010; 63: 1054-60. 25. Su D, Yan B, Guo L, Peng L, Wang X, Zeng L, et al. Intra- aortic balloon pump may grant no benefit to improve the mortality of patients with acute myocardial infarction in short and long term: an updated meta-analysis. Medicine 2015; 94: e876-e. 26. Dziewierz A, Siudak Z, Rakowski T, Kleczyński P, Zasada W, Dudek D. Impact of intra-aortic balloon pump on long-term mortality of unselected patients with ST-segment elevation myocardial infarction complicated by cardiogenic shock. Postepy Kardiol Interwencyjnej 2014; 10: 175-80. 27. Wan Y-D, Sun T-W, Kan Q-C, Guan F-X, Liu Z-Q, Zhang S-G. The Effects of Intra-Aortic Balloon Pumps on Mortality in Patients Undergoing High-Risk Coronary Revascularization: A Meta-Analysis of Randomized Controlled Trials of Coronary Artery Bypass Grafting and Stenting Era. PloS one 2016; 11: e0147291-e. 28. Rampersad PP, Udell JA, Zawi R, Ouzounian M, Overgaard CB, Sharma V, et al. Preoperative Intraaortic Balloon Pump Improves Early Outcomes Following High- Risk Coronary Artery Bypass Graft Surgery: A Meta- Analysis of Randomized Trials and Prospective Study Design. J Invasive Cardiol 2018; 30: 2-9. 29. Rampersad PP, Zawi R, Overgaard CB, Ouzounian M, Sharma V, Rao V, et al. Preoperative intra-aortic balloon pump (IABP) decreases mortality and major adverse cardiovascular and cerebrovascular events (MACCE) in high-risk coronary artery bypass (CABG) patients. Can J Cardiol 2015; 31: S179-S80. 30. Wilczynski M, Krzych LJ, Bis J, Szmagala P, Ulczok R, Bochenek A. Effect of gender on efficacy of preoperative intra-aortic balloon pump in high risk patients und- ergoing surgical coronary revascularisation. Kardiol Pol 2010; 68: 1361-8. 31. Valente S, Lazzeri C, Crudeli E, Chiostri M, Giglioli C, Bernardo P, et al. Intraaortic balloon pump: incidence and predictors of complications in the Florence registry. Clinical cardiol 2012; 35: 200-4. 32. Krishna M, Zacharowski K. Principles of intra-aortic ball- oon pump counterpulsation. BJA Education 2009; 9: 24-8. Heimildir LÆKNAblaðið 2020/106 69 R A N N S Ó K N búa til viðmiðunarhóp sem væri sambærilegur með tilliti til bak- grunns sjúklinganna fyrir aðgerð. Pörunin reyndist ekki möguleg vegna smæðar gagnagrunnsins. Styrkleikar rannsóknarinnar eru að gagnagrunnurinn geymir ítarlegar upplýsingar um hvern og einn sjúkling en hann tekur til allra sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð hjá heilli þjóð á 18 ára tímabili. Auk þess voru aðgerðirnar fram- kvæmdar á einni stofnun af tiltölulega fáum læknum, sem tryggir einsleitari sjúklingahóp og samræmi á milli aðgerða. Loks er styrkleiki að eftirfylgd var 100% og brottfall sjúklinga með tilliti til lifunar því hverfandi. Rannsóknin sýnir að innan við 5% sjúklinga fá ósæðardælu í tengslum við kransæðahjáveitu á Íslandi. Algengasti áhættu- þáttur fyrir notkun dælunnar var alvarleg hjartabilun þar sem útstreymisbrot vinstri slegils var verulega skert, eða undir 30% (eðlilegt 50-60%). Tíðni fylgikvilla og 30 daga dánartíðni voru eins og búast mátti við hærri hjá sjúklingum sem fengu ósæðardælu, og langtíma- og MACCE-frí lifun þeirra umtalsvert síðri, sem skýrist helst af því að þessir sjúklingar voru mun veikari fyrir að- gerðina frekar en að það megi reka til notkunar ósæðardælunnar. Þessi rannsókn svarar því ekki hvort ósæðardæla sé gagnleg eða skaðleg hjá þessum sjúklingum, enda ekki framskyggn. Frekari rannsóknir með stærri sjúklingaefnivið þarf til þess, og þar væri framskyggn rannsókn æskileg. Þakkir Þakkir fá læknar á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala og á gjörgæsludeild. Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Landspít- ala, Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands og Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Greinin barst til blaðsins 18. október, samþykkt til birtingar 3. janúar 2020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.