Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 24

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 24
76 LÆKNAblaðið 2020/106 R A N N S Ó K N < Introduction: Extremely low birth weight (ELBW) children (birth weight ≤1000 g) are at risk of adverse neurodevelopmental outcome. The objectives of this study were to determine the prevalence of developmental disorders and disabilities among ELBW children born in Iceland during a 25 year period and to assess which clinical factors predict disability among these children. Material and methods: A retrospective study of all ELBW children born in Iceland 1988-2012 and discharged alive. The study group was found in the Children´s Hospital of Iceland NICU registry. Information was gathered from the NICU registry, the children´s and their mothers´ medical records and the State Diagnostic and Counselling Centre database. Results: Of 189 children 45 (24%) had developmental disorders, 13 (7%) had mild disorders and 32 (17%) had major disorders (disabil- ity) at 3-6 years. Risk factors for disability were multiple birth (RR 2.21; 95% CI: 1.19-4.09), Apgar < 5 after one minute (RR 2.40; 95% CI: 1.14-5.07), the initiation of enteral feeding more than four days after birth (RR 2.14; 95% CI: 1.11-4.11), full enteral feeding achieved after more then 21 days (RR 2.15; 95% CI: 1.11-4.15), neonatal pneumonia (RR 3.61; 95% CI: 1.98-6.57) and PVL (RR 4.84; 95% CI: 2.81-8.34). Conclusion: The majority of ELBW children do not have major developmental disorders. The rate of disability in this study is sim- ilar to other studies. The study probably underestimates the rate of mild developmental disorders in the Icelandic population. Risk fact- ors for disability in this study are comparable to previous studies. Outcome of Extremely Low Birth Weight Children in Iceland 1988-2012 ENGLISH SUMMARY 1Karolinska University Hospital, 2Children´s Hospital of Iceland, Landspítali University Hospital, 3Faculty of Medicine, University of Iceland, 4The State Diagnostic and Counselling Centre. Key words: extremely low birth weight, preterm, neurodevelopment, outcome. Correspondence: Olga Sigurðardóttir, olgasigridur@gmail.com Olga Sigurðardóttir1 Kristín Leifsdóttir2,3 Þórður Þórkelsson2,3 Ingibjörg Georgsdóttir4 DOI: 10.17992/lbl.2020.02.373 matið var ekki einungis stuðst við greiningar með ICD-10 númer- um heldur var færnimat einnig haft til hliðsjónar og reynt að meta lífsgæði barnanna með tilliti til þroska og hamlana. Í afturskyggnri rannsókn sem þessari er óhjákvæmilegt að upp- lýsingaöflun úr sjúkraskrám sé ófullkomin. Skráningu upplýsinga í sjúkraskrár var oft á tíðum ábótavant og ósamræmi í skráningu upplýsinga torveldaði gagnasöfnun. Önnur takmörkun er mat á þroska yngstu árganga rannsóknarinnar, hvers aldur var allt niður í um tveggja og hálfs árs þegar þroskastaða hópsins var metin í mars 2015. Lokaorð Stór hluti minnstu fyrirburanna þroskast eðlilega en vandamál þeirra sem ekki gera það eru oft á tíðum margþætt og sérhæfð. Skipulagt fyrirburaeftirlit hefur verið starfrækt á Barnaspítala Hringsins í núverandi mynd frá árinu 2012. Eftirlitið fylgir minnstu fyrirburunum markvisst eftir fram til 6 ára aldurs. Um er að ræða þverfaglegt teymi sem samanstendur af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraþjálfurum, talmeinafræðingi, nær- ingarfræðingi, sálfræðingum og félagsráðgjafa auk þess sem náið samstarf er við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta. Fyrirburaeftirlitið veitir börnunum og fjöl- skyldum þeirra stuðning og stuðlar að bættum þroska og vel- ferð barnanna. Með eftirlitinu verða auk þess til yfirgripsmiklar upplýsingar um þroska minnstu fyrirburanna á Íslandi sem gefa einstakt tækifæri til frekari rannsókna á þessu sviði. Þakkir Sérlegar þakkir fá Edda Björk Þórðardóttir fyrir tölfræðilega út- reikninga og Bríet Einarsdóttir fyrir aðstoð við gagnaöflun. Rann- sóknin var styrkt af Vísindasjóði Landspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.