Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 34

Læknablaðið - feb. 2020, Blaðsíða 34
 86 LÆKNAblaðið 2020/106 við Læknafélag Íslands um siða- og samskiptareglur undirritaður á læknadögum 2020. Kynnið ykkur nánar á vef Frumtaka frumtok.is/sidareglur Endurnýjaður samningur Úthlutun úr Rannsóknarsjóði Rannís styrktarárið 2020 sló vafasamt met hvað varðar lágt úthlutunarhlutfall. Það reyndist 14% í ár en 17% í fyrra. Á undanförnum 5 árum hefur úthlutunarhlutfallið lækkað úr 25% í 14%. Styrkir til klínískra rannsókna og lýðheilsu fengu aðeins tveir umsækjend- ur og upphæðin sem verkefnin fengu var alls 22,3 milljónir, ríflega helmingi lægri upphæð en í fyrra. Sigurður Björnsson, sviðsstjóri rann- sóknar- og nýsköpunarsviðs Rannís, segir að meira fé þyrfti til vísindastyrkjanna. „Umsóknum fjölgar á hverju ári en sjóðirnir stækka ekki að sama skapi, þannig að það segir sig sjálft að það sitja margir eftir, óá- nægðir,“ segir hann. „Hlutfall verkefna sem við getum styrkt er komið vel undir 15% – er 14% í Rann- sóknasjóði og 12% í Tækniþróunarsjóði en þetta eru stærstu og öflugustu sjóðir okkar. Við hefðum viljað sjá þetta hlutfall fara í 20- 25%,“ segir hann. Björn Rúnar Lúðvíksson, formaður pró- fessoraráðs Landspítala, segir allsherjar umskipti hvað varðar sýn manna á vísindi og um hvað þau snúast verða að eiga sér stað. Björn, sem einnig gagnrýnir orð heil- brigðisráðherra hjá Læknaráði í viðtali hér í blaðinu, segir stöðu vísinda afar slæma. „Þetta er ríkisstjórnin sem leggur í orði mikið vægi á vísindi á Íslandi,“ segir hann. Gjörðir fylgi þeim ekki. „Við sjáum það á úthlutun Rannís og við sjáum það þegar við horfum á hlutfall fjár af vergri þjóðarfram- leiðslu til heilbrigðismála.“ -gag Aðeins 14% umsókna hlutu styrk hjá Rannís Ár Umsóknir Styrkir Hlutfall Styrkir til klínískra rannsókna og lýðheilsu, fjöldi/upphæð alls 2020 382 55 14 2/22,3 milljónir 2019 359 61 17 3/49,9 milljónir 2018 342 63 18 3/39,9 milljónir 2017 302 65 22 4/56,3 milljónir 2016 291 72 25 3/ekki birt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.