Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 39

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 39
(80) Hvenær sagði María [að Jóni hefði leiðst __ ]? Eins og hér hefur komið fram standast rökliðir veðurfarssagna áðurnefnd frumlagspróf. Þó eru tilvik þar sem þeir hegða sér ekki eins og frumlög samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu, einkum hvað varðar HÁN. Ákveð - inn nafnliður er að jafnaði ekki leyfður sem leppfélagi í aðalsetningum, hvorki þegar hann fer á undan (81a) né á eftir aðalsögninni (81b). Í aðal- setningum með kjarnafærðum lið gildir þessi hamla ekki þegar nafnliður- inn stendur á undan aðalsögn (82a) en hún er virk ef hann fylgir á eftir sögninni (82b) (sjá t.d. Halldór Ármann Sigurðsson 1989:284–307 og Jóhannes Gísla Jónsson 1996:190). (81) a. *Það hafði maðurinn komið. b. *Það hafði komið maðurinn. (82)a. Um morguninn hafði maðurinn komið. b. *Um morguninn hafði komið maðurinn. Aðalsetningar með veðurfarssögn eru frábrugðnar setningunum í (81) og (82) hvað varðar brot á HÁN. Hvorki ákveðinn né óákveðinn nafnliður er þar leyfður sem leppfélagi þegar hann fer á undan aðalsögn, eins og í (83a). Hins vegar gildir slík hamla að okkar mati ekki um nafnliði sem standa á eftir aðalsögn, eins og í (83b). (83)a. *Það hafði vind(inn) lægt. b. Það hafði lægt vind(inn). Raunar eru brot á HÁN þekkt í leppsetningum (sjá t.d. Jóhannes Gísla Jónsson 2005:457–458 og Ingunni Hreinberg Indriðadóttur 2014).22 Það mynstur sem kemur fram í (83) er að nokkru leyti sambærilegt við það sem sýnt er í dæmunum í (84) og fjallað er um hjá Höskuldi Þráinssyni (2005:274–275) og Ingunni Hreinberg Indriðadóttur (2014:55–60).23 Þegar veðrið kólnar og vindinn hvessir — þá snjóar hann 39 22 Ingunn Hreinberg Indriðadóttir (2014:74) skýrir frá því að yngri málhafar sam - þykki frekar setningar með ákveðnum leppfélaga en þeir sem eldri eru. Þessi niður staða byggir annars vegar á könnun sem Ingunn gerði sjálf og á könnunum í verkefninu Til - brigði í íslenskri setningagerð (2005–2007; sjá Höskuld Þráinsson, Sigríði Sigur jóns - dóttur, Hlíf Árnadóttur og Þórhall Eyþórsson 2015:77–120). 23 Ekki er hægt að hafa óákveðinn nafnlið í setningum á borð við (84) og (87), öfugt við (83b). (i) a. *Það var búin mjólk. b. *Um morguninn var búin mjólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.