Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Page 130

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Page 130
Í (5) voru sýnd dæmi um setningarlegar samsetningar í norsku en setning- arlegir liðir geta einnig komið fyrir þar í afleiddum orðum eins og sýnt er í (14), með afleiðsluviðskeytinu -aktig, sbr. Edvardsen (2012:9). (14)a. Det var ei litt sånn [[Pocahontas-møter-Darth-Vader]-aktig] (lo.) kjole. b. Eg følte eg fekk ei slik [[du-skulle-ikkje-ha-vore-her]-aktig] (lo.) kjensle. Í þessum kafla hafa ýmis dæmi um einfalda og flóknari formgerð í fyrri lið samsetninga og afleiddra orða verið sýnd en nánari umræða um þau bíður 4. kafla. Svipuð dæmi finnast einnig í norsku sbr. Edvardsen (2012: 10) og í öðrum málum eins og komið hefur fram. Í næsta kafla verður sjónum beint að hlutverki tveggja meginþátta málfræðinnar, þ.e. orða - safnsins og setn inga hlutans, við myndun setningarlegra samsetninga og hvaða mögu leikar eru fyrir hendi til þess að skýra þessa orðmyndun í ljósi þeirra. 3. Setningarlegar samsetningar og tilgátan um sjálfstæði orða safns ins Allt frá því að áhugi kviknaði aftur á beygingar- og orðmyndunarhluta (e. morphology) generatífu málfræðinnar á 8. áratugnum eftir að hafa legið í láginni um nokkurt skeið (sjá Chomsky 1970, Halle 1973 og Aronoff 1976) hefur töluverðu púðri verið eytt í að ræða verkaskiptingu orðasafns- ins (beyg ingar- og orðmyndunarhlutans) og setningahlutans (sjá t.d. Bresnan og Mchombo 1995, Aronoff og Anchen 1998, Scalise og Guevara 2005, Lieber og Scalise 2007, Meibauer 2007 og Sato 2010). Misjafnt er hvort menn gera ráð fyrir beygingar- og orðmyndunarhlutanum (e. morpho logy) í orða safninu eða utan hans í sérstökum þætti mál fræðilíkansins og reyndar einnig hvar menn vilja finna beygingunni stað og hvort hún er öll sama eðlis. Aronoff og Anchen (1998) notast til dæmis við skiptinguna í orðasafn, beygingar- og orðmyndunarhluta og setningahluta. Þeir ræða þá hugmynd, sem hefur verið vinsæl, að orða safnið geymi öll þau fyrirbæri sem ekki er hægt að lýsa á reglulegan hátt, hvort sem átt er við orðin sjálf, merk ingu þeirra eða hljóðafar einstakra orða. Í orðasafni má s.s. finna rætur orða, orð með stofnbrigða beygingu (e. suppletive inflection), orða - safns gerð afleidd og samsett orð (e. lexicalized), orðatiltæki og orða sam - bönd með fasta merkingu sem og hljóðskipti sterkra sagna, svo eitthvað sem nefnt. Hugmynd Aronoffs og Anchens gengur út á það að beyging- ar- og orðmyndunarhlutinn sé sjálfstæður hluti málfræðinnar sem noti Þorsteinn G. Indriðason130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.