Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 147

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 147
Mynd 1: Skynmörk (í Hz) í aðgreiningu tóna hjá rúmlega 33 þúsund þátttak- endum. Tölurnar lárétta ásnum eiga að sýna hversu mikinn tíðnimun þarf til svo að viðkomandi geti greint mun á tónum og tölurnar á lóðrétta ásnum vísa til fjölda. Samkvæmt því má t.d. sjá að að af þeim um það bil 33 þúsund þátttakendum sem höfðu tekið þátt í tilrauninni þegar myndin var gerð eru það nálega 3.000 (1.000 + 2.000, eða tæp 10%) sem geta heyrt mun á tíðni tóna þótt hann sé minni en 2 Hz, en fyrir flesta þarf munurinn að vera svona 2−8 Hz. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem þarna er sett fram eru þeir kallaðir laglausir (e. tone-deaf) sem ekki geta greint mun á tónhæð nema hann samsvari a.m.k. 32 Hz, en það jafngildir hálftónsbili í þeirri tilraun sem þarna er greint frá. Þá sem geta ekki greint þennan mun nema hann sé á milli 16 og 32 Hz (svona helmingurinn af hálfu tónbili) í tilrauninni sem um ræðir mætti þá kalla hálflaglausa eða lagvalta (e. slightly tone-deaf). Miðað við þetta voru 7% þátttakenda í tilrauninni laglausir og 9% lagvaltir, eftir því sem segir í skýringum við myndina á uppgefninni slóð (það er ekki auðvelt að lesa það nákvæmlega út úr myndinni eins og hún birtist hér). Samtals voru þá 16% laglausir eða lagvaltir. Aðrir hafa haldið því fram að hlutfall laglausra (þ.e. tone-deaf) væri lægra en þetta, kannski bara 4% (sjá t.d. Peretz o.fl. 2007). Hlutfallstalan fer auðvitað eftir því við hvað er miðað og þótt hægt sé að mæla tónnæmi á ýmsan hátt er vert að hafa í huga að í daglegu tali er orðið laglaus áreiðanlega notað býsna frjálslega og margir telja sig laglausa þótt þeir myndu áreiðanlega skora hærra á tónaðgreiningarprófum en þessi 4% sem Peretz og félagar Þrjú eyru 147 Fj öl di þá ttt ak 6000 5000 4000 3000 2000 1000 0 1 2 4 8 16 32 64 128 Non-tone-deaf Slightly tone-deaf Tone-deaf Fj öl di þ át tta ke nd a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.