Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 56

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 56
(13) a. Svo var drifið sig á ball. b. Það var montað sig á ballinu. c. Þá var flýtt sér á ball. d. Það var fengið sér öllara á ballinu. Afturbeygð þolmynd er með einfalt afturbeygt fornafn sig en ekki sam- setta afturbeygða fornafnið sjálfan sig. Þetta fornafn hefur engan undan- fara í afturbeygðri þolmynd. Afturbeygð þolmynd er enn fremur tengd ákveðnum sögnum sem hafa dæmigerða afturbeygða merkingu. Sögnum í íslensku er stundum skipt í þrjá flokka eftir því hvernig þær hegða sér með tilliti til afturbeygingar (Sigríður Sigurjónsdóttir og Hyams 1992:366–368; sjá einnig Höskuld Þráinsson 2005:70–72); dæmi um þessa flokka eru sýnd í (14) og verða eiginleikar þeirra nú raktir.7 (14)a. Jón montaði sig/*sjálfan sig. (SA-sagnir) b. Jón rakaði sig/sjálfan sig fyrir ballið. (raka-sagnir) c. Jón gaf *sér/sjálfum sér gjöf á aðfangadag. (gefa-sagnir) Í fyrsta flokknum eru sagnir með skyldubundna afturbeygingu eins og monta sig (SA-sagnir; e. inherently reflexive verbs) og þær taka alltaf með sér einfalda afturbeygða fornafnið í vanalegri merkingu sinni (þ.e. sig/sér/sín í þriðju persónu en vitaskuld fornöfn fyrstu og annarrar persónu þar sem þau eiga við). Annar flokkurinn er sagnir sem taka ýmist með sér einfalda afturbeygða fornafnið sig eða samsetta afturbeygða fornafnið sjálfan sig eins og sögnin raka. Þessi flokkur er nefndur raka-sagnir hjá Sigríði Sigurjónsdóttur (1992:70). Þótt afturbeyging sé eðlileg með þessum sögn- um (sbr. enska heitið naturally reflexive verbs) geta þær einnig tekið með sér nafnliði sem eru ekki samvísandi við frumlagið. Enn aðrar sagnir eins og gefa krefjast þess að afturbeygða fornafnið sjálfan sig sé notað ef undan- fari fornafnsins er frumlag sömu sagnar þó að einfalda fornafnið sé raun- ar tækt með svokallaðri langdrægri afturbeygingu.8 Sig ríður Sigurjóns - dóttir (1992:70; sjá líka umfjöllun hjá Sigríði Sigur jónsdóttur 2005:652) nefnir þennan flokk gefa-sagnir. Hér liggur oftast beinast við að andlag Anton Karl Ingason o.fl.56 7 Með raka-sögnum er alla jafna eðlilegast að nota einfalda afturbeygða fornafnið. Það er hins vegar mögulegt að nota samsetta afturbeygða fornafnið sjálfan sig, sbr. (14b), en oftast er gert ráð fyrir að það sé þá í umhverfi sem krefjist sérstakrar áherslu, svo sem andstæðuáherslu (Höskuldur Þráinsson 1994:170, 2005:533, 2007:464–465). Við förum ekki nánar út í það hér. 8 Þegar við ræðum um langdræga afturbeygingu í þessari grein er átt við hefðbundna lýsingu á því fyrirbæri í skrifum um íslenska setningafræði (sjá t.d. Höskuld Þráinsson 2005:520–534).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.