Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 59

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 59
sem hafa afturbeygða þolmynd en ekki nýju þolmyndina er (17a) því tæk setning en (17b) ótæk. (17) a. Svo var drifið sig á ball. b. *Svo var drifið sjálfan sig á ball. Grunnmerking sagnarinnar að drífa sig hefur aðeins einn þátttakanda sem drífur sig og þetta er merkingin sem fæst í afturbeygðri þolmynd í (17a). Fyrir þá sem geta sagt (17b) með nýju þolmyndinni er setningin einnig ótæk í þessari afturbeygðu merkingu en hún gengur fyrir viðkomandi málhafa ef sögnin hefur aðra merkingu sem hefur tvo þátttakendur og er greinilegri í germyndarsetningum eins og eftirfarandi. (18) Kennarinn dreif nemendurna um borð í skólabílinn. Til að skýra betur þennan merkingarmun á tveimur afbrigðum sagnarinn- ar drífa sig/einhvern getur verið gagnlegt að setja upp skema með merk- ingarhlutverkum. Merkingin sem er tæk í afturbeygðri þolmynd er (19a) þar sem gerandi og sig verða að vera samvísandi en sú merking sem krefst germyndar eða nýju þolmyndarinnar er (19b). Í setningu með samsetta afturbeygða fornafninu sjálfan sig eins og (17b) er bæði gerandi og þema í setningunni en það vill aðeins svo til að það er sami einstaklingurinn. Svo þarf þó ekki að vera eins og germyndin í (18) gefur til kynna. (19)a. GERANDIi dreif sigi/*j um borð í skólabílinn. b. GERANDIi dreif ÞEMAi/j um borð í skólabílinn. Líkindi milli afturbeygðrar þolmyndar og nýju þolmyndarinnar og sú staðreynd að sumar sagnir hafa ýmist merkingu skyldubundinnar aftur- beygingar eða merkingu sem felur í sér bæði geranda og þema veldur því að sumar setningar eru tvíræðar á yfirborðinu milli þess að vera aftur- beygð þolmynd eða nýja þolmyndin. Hér er mikilvægt að hafa það hug- fast að við höldum því ekki fram að afturbeygða fornafnið sig sé alltaf VF. Skoðum til dæmis eftirfarandi setningu. (20) Jón segir að það hafi verið rakað sig. Fyrir málhafa sem hafa afturbeygða þolmynd í máli sínu getur þessi setn- ing tjáð þá merkingu að einhver eða einhverjir, nefnum þá x, hafi rakað sig (en ekki einhvern annan), þ.e. einstaklinga x. Hér er sig VF. Fyrir þá málhafa sem að auki hafa nýju þolmyndina getur þessi setning einnig merkt að einhver (annar en Jón) hafi rakað Jón. Þá er sig SF. Þessi merk- Veik fornöfn í afturbeygðri þolmynd 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.