Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 96

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 96
(AM 122 a fol) frá því um 1350–70, en 1. hönd þess ritar oft „æi“ (eða „ei“) fyrir æ og „æ“ (eða „e“) fyrir ei, t.d. „greiddir“ græddir, „læic“ læk, „bæddi“ beiddi og „læta“ leita (sjá Sturlunga sögu 1906–11, 1:ix–x). Vitnisburðurinn um tvíhljóðun sem hér um ræðir er af tvennu tagi. Ýmist er æ ritað eins og um væri að ræða tvíhljóðið ei (t.d. „greiddir“ grædd- ir), eða fyrir koma svokallaðar öfugar stafanir þar sem tvíhljóðið ei er ritað með táknum fyrir æ (t.d. „bæddi“ beiddi). Hægt er að tilfæra fleiri gömul dæmi um hvort tveggja. Um ritun æ með tvíhljóðstáknum hef ég fundið tvö dæmi í AM 655 VIII 4to (um 1200);25 tvö í AM 655 XXVII 4to (um 1250–1300);26 eitt í AM 291 4to (um 1275–1300)27 og fjórtán dæmi í þeim hluta AM 230 fol (um 1300–1400?) sem Saltnes kannaði (1978:91).28 Mun algengara er að finna ei ritað með táknum fyrir einhljóð en slík dæmi eru jafnframt þess eðlis að yfirleitt er ekki unnt að ráða hvort þau beri vitni tví- hljóðun æ frekar en tvíhljóðun é. Um þau er fjallað í kafla 3.3.3 hér á eftir. 3.3.2 Rithátturinn „ei“ fyrir é Lengi var talið að dæmi um é ritað með táknum fyrir ei kæmu fyrst fyrir í handritinu AM 291 4to (um 1275–1300), sem jafnframt væri elsta heim - ild in um breytingu é í hnígandi tvíhljóð (sbr. Björn K. Þórólfsson 1925:xv og Hrein Benediktsson 1959:298, 1977:29). Í raun má finna slíka rithætti í hand ritum frá því snemma á 13. öld. Jón Axel Harðarson hefur bent á tvö dæmi í AM 645 A 4to frá um 1220 (2001:53, 2004:205).29 Ég hef fundið eitt dæmi frá svipuðum tíma í AM 677 B 4to30 og tvö í AM 655 XXVII 4to frá síðari hluta 13. aldar.31 Einnig eru vísbendingar um breyt- ingu é í hníg andi tvíhljóð í yngri heimildum.32 Aðalsteinn Hákonarson96 25 Dæmin eru „uęinlęgir“ vænlegir 3r6 og „samręiþis“ samræðis 3r11 (sjá Morgen stern 1893). 26 Dæmin eru „læiri“ læri 5r7, „sæita“ sæta 6v12, „bæita“ bæta 8v9 (sjá Hallgrím J. Ámunda son 1994:xxiv; um aldursgreiningu handritsins, sjá sama rit bls. xxxiv–vi). 27 Dæmið er „væínligra“ vænligra (sjá af Petersens 1882:xi). 28 Meðal þeirra eru „sæilu“ sælu 4v27, „glæiseleger“ glæsilegir 12v34, „feira“ færa 4r23, „dæimi“ dæmi 4v22 (sjá Saltnes 1978:91). 29 Dæmin eru „heit“ hét og „leit“ lét (sjá Larsson 1885:liv). Hér við bætast tvö dæmi þar sem fyrst hefur verið ritað „heit“ hét og „leite“ léti en síðan leiðrétt í „hét“ og „léte“ (Larsson 1885:liv). 30 Dæmið er „greit“ grét 29r39 (sjá Weinstock 1974:74–5). 31 Dæmin eru „læittfærr“ léttfærr 3r14–5, „bræif“ bréf 8r14 (sjá Hallgrím J. Ámundason 1994:xxv). 32 Dæmi um é ritað með tvíhljóðatáknum hef ég rekist á í lýsingum á AM 656 I 4to og AM 325 V 4to, með sömu rithendi (um 1300–25, Louis-Jensen 1979:236), AM 132 fol
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.