Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 104

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 104
 Langt er síðan rithættir af þessu tagi í elstu handritum (frá fyrri hluta 13. aldar og fyrr) vöktu athygli fræðimanna og um þá hefur raunar talsvert verið ritað, en að Hægstad frátöldum, sem ræddi aðeins æ en ekki é í þessu sambandi, hefur tvíhljóðun ekki verið nefnd sem möguleg skýring. Ein tilgáta er að snemma á 13. öld hafi átt sér stað mállýskubundin ein hljóð un gömlu tvíhljóðanna ei, au og ey (Larsson 1889); önnur gerir ráð fyrir áhrif- um frá norskum forritum rituðum á mállýsku þar sem ein hljóð un varð snemma (Seip 1944, 1954); enn önnur gengur út frá áhrifum af notkun styttinga (Weinstock 1977:425). Loks má nefna eftirfarandi tilgátu Stefáns Karlssonar (1989:33, sjá einnig 1977:130, nmgr. 46):40 Reyndar eru þess einnig merki í elstu handritum að fyrir tvíhljóðin íslensku hafi verið notuð einhljóðatákn, og má vera að í því efni gæti áhrifa frá kynn- um Íslendinga af ritum á móðurmáli við fyrstu erki biskupsstóla Íslendinga í Hamborg/Brimum (1056–1104) og Lundi (1104–1152/1153) sem báðir voru á málsvæðum þar sem sam svar anir tvíhljóðanna íslensku höfðu einhljóðast. Líkt og hér kemur fram eru öll upprunalegu tvíhljóðin, ekki aðeins ei heldur einnig au og ey, stundum rituð með einhljóðstáknum í elstu hand - ritum. Fyrir tvíhljóðin au og ey eru þá notuð tákn sem venjulega standa fyrir ǫ og ø. Í handritinu AM 645 A 4to (um 1220) eru t.d. dæmin „ſtrǫmr“ straumr 74.23, „løſnar“ lausnar 127.15, „glǫmþesc“ gleymðisk 20.9 og „hørþe“ heyrði 49.22 (Larsson 1885:xlvii–xlviii). Í AM 677 B 4to (um 1200–1220) koma t.d. fyrir dæmin „gopnir“ gaupnir 118.20, „ǫgo“ augu 21.13 og „brøtti“ breytti 80.11 (Larsson 1889:146–47, sjá Þorvald Bjarnar - son 1878). Svona rithættir eru mun sjaldgæfari en ritun „e“ eða „æ“ fyrir ei en þó er þetta nokkuð algengt í þeim tveimur handritum sem nú voru sýnd dæmi úr (Hreinn Benediktsson 1965:70). Hitt er mun algengara að einhljóðin ǫ og ø séu rituð sem tvíhljóð. Dæmi um tvíhljóðstáknin „au“, „av“ og „ꜹ“ rituð fyrir bæði tvíhljóðið au og einhljóðið ǫ (og stundum einnig ø) er að finna í nokkrum handritum frá fyrri hluta 13. aldar (Finnur Jónsson 1919, Larsson 1889). Þetta verður svo æ algengara eftir því sem líður á öldina (Finnur Jónsson 1919, Lind - blad 1954:116) og á endanum varð „au“ eitt megintákna fyrir ö, útkomu samfalls ǫ og ø (Stefán Karlsson 2002:838). Einnig eru dæmi úr handrit- um frá því snemma á 13. öld um tvíhljóðstáknin „ey“ og „ev“ rituð fyrir ø Aðalsteinn Hákonarson104 40 Hér á eftir verður vikið stuttlega að öllum þessum tilgátum nema tilgátu Wein - stocks um áhrif notkunar styttinga. Meðal þess sem mælir gegn henni er að hún skýrir aðeins dæmi um „e“ fyrir ei í stöðu á eftir r eða v en „e“ fyrir ei er ekki bundið við það umhverfi (sjá nánar hjá Aðalsteini Hákonarsyni 2010:61).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.