Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 28

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 28
Vert er að ítreka að fall nafnliðarins ðæm mǽstan réne ‘hinu mesta regni’ ræðst af sögninni rínan ‘rigna’ en ekki af atviksorðinu tósomne ‘alls, sam- tals’ sem stendur með tímaatviksliðnum xl. daga and xl. nihta ‘40 daga og 40 nætur’. Þótt dæmið sé af biblíulegum toga er það ekki bein þýðing úr latínu.17 Líkt og í fornensku og íslensku kemur þágufall einnig fyrir með með ‘rigna’ í gotnesku. Í (50) má sjá brot úr Lúkasarguðspjalli (17:29) á got- nesku en textinn er þýddur úr grísku (Streitberg (útg.) 2000:149). (50) iþ þammei daga usiddja Lod us Saudaumim, rignida swibla en þeim-sem degi gekk-út Lot úr Sódómu rigndi brennisteini(þgf.) jah funin us himina jah fraqistida allaim. og eldi(þgf.) úr himni og eyddi öllum ‘En daginn sem Lot fór úr Sódómu rigndi eldi og brennisteini af himni og tortímdi öllum.’ (Biblían.is, Lúk. 17:29) Þó að germönsku textarnir hér að ofan séu ýmist þýðingar úr Biblíunni eða undir áhrifum frá henni á notkun þágufallsins sér ekki samsvaranir í frumtextunum. Bæði í grísku (Nestle og Aland (útg.) 2012) og latínu (Weber og Gryson (útg.) 2007) tekur sögnin ‘rigna’ (lat. pluere, gr. brekhō) með sér nafnlið í þolfalli, eins og sýnt er í (51) og (52), sem er sami textinn og í (50). Notkun þágufallsins með þessari sögn er því germanskt sér- kenni. (51) qua die autem exiit Loth a Sodomis pluit ignem et sulphur þeim degi en gekk-út Lot úr Sódómu rigndi eld(þf.) og brennistein(þf.) de caelo et omnes perdidit. af himni og alla tortímdi (52) ᾗ δὲ ἡμέρᾳ ἐξῆλθεν Λὼτ ἀπὸ Σοδόμων, ἔβρεξεν πῦρ καὶ θεῖον hē de hēmera exēlthen Lōt apo Sodomōn, ebrexen pur kai theion þann en dag gekk-út Lot frá Sódómu rigndi eld(þf.) og brennistein(þf.) ἀπ’ οὐρανοῦ καὶ ἀπώλεσεν πάντας. ap’ ouranou kai apōlesen pantas. af himni og tortímdi alla Í dæmunum hér að framan táknar þágufallið annars konar úrkomu en eiginlega rigningu. Þegar sögnin táknar rigningu í venjulegri (hlutbund- inni) merkingu er hún jafnan stök. Undantekning er fornenska þar sem Sigríður Sæunn Sigurðardóttir og Þórhallur Eyþórsson28 17 Sambærilegur latneskur texti (Weber og Gryson (útg.) 2007) er sýndur í (i). (i) et facta est pluvia super terram quadraginta diebus et quadraginta noctibus og gerð er rigning yfir jörð 40 daga og 40 nætur ‘og það rigndi á jörðina í fjörtíu daga og fjörtíu nætur.’ (Gen. 7:12)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.