Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 45

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 45
og möguleiki á færslu rökliðar út úr aukasetningu. Þá styðja nefni falls - hneigð og aukafallshneigð í nútímaíslensku einnig fumlagsgrein ingu, þar sem þessar breytingar eiga við um frumlög. Erfiðara er að sýna fram á frumlagseðli nafnliðanna í fornmáli en þar er þó ekkert sem mælir gegn slíkri greiningu. Að lokum má nefna að jafnvel með stökum veðurfars- sögnum eru vísbendingar um að þeim fylgi ósagður rökliður (gervifrum- lag). Það kemur fram í ákveðnum tegundum nafnháttarsetninga og í setn- ingum með tengieyðingu. Þegar veðurfarssagnir í nútímamáli og fornmáli eru bornar saman kemur í ljós býsna mikill stöðugleiki. Á báðum málstigum geta sagnirnar ýmist verið stakar eða með nafnlið, auk þess sem setningarstaða þeirra er sú sama; eins og aðrar persónubeygðar sagnir birtast þær í öðru sæti í hlutlausri orðaröð. Það sem einkum skilur á milli fornmáls og nútímamáls er notkun leppsins það og gervifrumlagsins hann (veður-hann). Leppur - inn kemur upp á 16. öld og er hluti af almennri breytingu sem á við um margar aðrar setningagerðir. Eins og nafnið bendir til er veður-hann ein- skorðað við veðurfars- og náttúrulýsingar. Þetta fyrirbæri á sér hliðstæðu í öðrum norrænum málum og birtist fyrst í íslensku á 18. öld. Veður-hann er frábrugðinn leppnum að því leyti að hann getur komið fyrir bæði á undan og eftir persónubeygðri sögn en leppurinn getur einungis staðið í upphafi setninga á undan persónubeygðri sögn. Á síðustu áratugum örlar á breytingu á notkun leppsins þar sem einstaka dæmi um hann finnast á eftir persónubeygðri sögn, sem kann að vera til marks um þróun úr lepp í gervifrumlag. Sú notkun er þó fjarri því að vera útbreidd enn sem komið er. Þótt margt forvitnilegt hafi komið fram í þessari grein um veðurfars- sagnir, rökliðagerð þeirra og önnur sérkenni hefur þó hvergi nærri verið unnt að gera þessu efni tæmandi skil. Frekari veðurathuganir bíða betri tíma. heimildir Andrews, Avery. 1976. The VP-Complement Analysis in Modern Icelandic. Proceedings of the Annual Meeting of the North Eastern Linguistic Society 6:1–21. [Endurprentað hjá Maling og Zaenen (ristj.) 1990, bls. 165–185.] Andrews, Avery. 1982. The Representation of Case in Modern Icelandic. Joan Bresnan (ritstj.): The Mental Representation of Grammatical Relations, bls. 427–503. MIT Press, Cambridge, MA. Ásgrímur Angantýsson. 2014. Um stílfærslu og skyld orðaraðartilbrigði í íslensku og fær- eysku. Íslenskt mál 36:31–53. Þegar veðrið kólnar og vindinn hvessir — þá snjóar hann 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.