Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 115

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 115
ildir eru að þessu leyti ekki ótvíræðar (sjá rétt á eftir). Aðalatriðið hér er hins vegar að samkvæmt þessari nýju skýringu er ekki ástæða til þess að túlka rím é : æ sem vitnisburð um óbreytt hljóðgildi æ líkt og jafnan hefur verið gert hingað til. Eðlilega vakna hér ýmsar spurningar, til að mynda um hvort tengsl hafi verið á milli breytinga æ í jæ og é í [jɛː]; um muninn á hljóðgildi síðari hluta jæ og é [jɛː] ef þessi hljóð féllu ekki saman; um ástæðu þess að jæ var tíðast á eftir varamæltum samhljóðum, sér í lagi v, og um það hvernig útbreiðslu jæ um orðaforðann var háttað. Eins og gefur að skilja er ekki rúm hér til þess að ræða þessar spurningar til hlítar og ljóst að þörf er á frekari rannsóknum. Mig langar samt að ræða sum þessara atriða hér í lok kaflans í von um að til gagns megi verða. Fyrst má nefna að á svæðinu þar sem æ breyttist í jæ er líklegt að breyt- ingin hafi ekki náð til allra orða með upphaflegt æ heldur hafi jæ verið algengast í orðum er hófust á v og b. Ef til vill mætti túlka heimildirnar svo að á svæðinu þar sem jæ kom fyrir hafi hljóðasambandið verið almennt í til tekn um orðum, sem hófust á v og b, en haft víðari útbreiðslu um orða forð ann á takmarkaðri hluta svæðisins. Erfitt er að segja nokkuð með vissu um hljóðgildi jæ en þar sem það rímaði við é er nærtækt að gera ráð fyrir að jæ og é [jɛː] hafi fallið saman. Gegn þessu mælir þó að þar sem ritun æ endurspeglar breytinguna í jæ er lang oftast notað sértákn fyrir opið e-hljóð. Með öðrum orðum, „iæ“ og „ię“ er mun algengara en „ie“ sem rithættir fyrir jæ,61 en é [jɛː] er aftur á móti venjulega ritað „ie“. Eins og áður sagði benda heimildir til þess að jæ hafi verið algengast í orðum er hófust á v og b. Þess vegna virðist eðlilegt að ganga út frá því að breytingin æ > jæ hafi átt upptök sín í þessu umhverfi og að það hafi verið sérlega hagfellt fyrir breytingu af þessu tagi. En að ýmsu er hér að hyggja. Ekki virðist sennilegt að hljóðasambandið jæ ([jɛː] eða [jæː]) hefði orðið til milliliðalaust úr einhljóðinu æ [ɛː] við venjulega hljóð breyt ingu. Eðlilegra væri að gera ráð fyrir því að fyrst hefði fyrri hluti ein hljóðs ins orðið nálægari, þ.e. æ [ɛː] tvíhljóðast í t.d. [æ], en þessi fyrri hluti hefði síðan færst úr kjarna yfir í stuðul, [æ] > [jæː]. Hins vegar er ekki ljóst að hækkun fyrri hluta langa einhljóðsins æ, [ɛː] > [æ], hafi verið viðbúin í stöðu á eftir v. Fram kom í kafla 5.2 að í stöðu á eftir v (og á undan l eða r) hefði é gjarnan orðið fjarlægara og fallið saman Aldur tvíhljóðunar í forníslensku 115 61 Í safni dæma hjá Orešnik (1982) er ritað „iæ“ eða „ię“ fyrir æ í um 70–80% tilvika rithátta er benda til hljóðasambands ef marka má lauslega talningu mína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.