Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 118

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 118
hljóðun. Í ljósi þessa er nærtækast að álykta að ritun ei með einhljóðs - táknum („e“ eða „æ“), sem er algeng í handritum frá upphafi 13. aldar, feli í sér öfugar stafanir vegna tvíhljóðunar é og æ. Hingað til hafa slíkir rit- hættir í svo gömlum handritum ekki verið settir í samband við tvíhljóðun — senni lega af því að hún var talin mun yngri — en ýmsar aðrar og lang- sóttari skýringar hafa þess í stað verið settar fram líkt og fjallað var um í 4. kafla. Þar var einnig rökstutt að önnur ritháttarfyrirbæri í handritum frá 13. öld, þ.e. ritun tvíhljóðstákna fyrir einhljóðin ǫ og ø og ein- hljóðstákna fyrir tví hljóð in au og ey, væri einnig unnt að skýra í ljósi þess að tvíhljóðunin hófst fyrr en talið hefur verið. Í 5. kafla var fjallað um rím é : æ sem talið hefur verið sýna einhljóðs - framburð æ. Færð voru rök fyrir því að það fái ekki staðist, sem stundum hefur verið haldið fram, að rímið sýni að tvíhljóðun æ hafi seint náð mikilli útbreiðslu. Þá var lögð til ný túlkun á ríminu þar sem gert er ráð fyrir að það beri vitni um þróun æ í hljóðasamband, jæ, sem líktist é [jɛː] eða var hugsanlega sama hljóð. heimildir Aðalsteinn Hákonarson. 2010. Tvíhljóðun í íslensku: Um tvíhljóðun og þróun tvíhljóða í íslensku máli til forna. Óprentuð MA-ritgerð, Háskóla Íslands. Andersen, Harry. 1946. Oldnordisk grammatik. 2. endurskoðuð útgáfa. J.H. Schultz Forlag, Kaupmannahöfn. Árni Björnsson (útg.). 1969. Laurentius saga biskups. Rit Handritastofnunar Íslands 3. Handritastofnun Íslands, Reykjavík. Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Arna magnæana 17. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn. Björn Magnússon Ólsen. 1886. Om overgangen é — je i islandsk. Arkiv för nordisk filologi 3:189–192. Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breyt ing ar þeirra úr forn- málinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík. Björn K. Þórólfsson. 1929a. Nokkur orð um hinar íslensku hljóð breyt ing ar é > je og y, ý, ey > i, í, ei. Studier tillägnade Axel Kock, bls. 232–243. C.W.K. Gleerup, Lundi. Björn K. Þórólfsson. 1929b. Kvantitetsomvæltningen i islandsk. Arkiv för nordisk filologi 45:35–81. Björn K. Þórólfsson. 1934. Rímur fyrir 1600. Hið íslenzka fræðafélag, Kaup manna höfn. Dahlerup, Verner (útg.). 1889. Physiologus i to islandske bearbejdelser. Med indledning og oplysninger. Aarbøger for nordisk oldkyndighed og historie 2. række, 4:199–290. Dahlerup, Verner og Finnur Jónsson (útg.). 1886. Den förste og anden gramma tiske afhan- dling i Snorres Edda. Islands grammatiske litteratur i middelalderen 1. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur, Kaupmannahöfn. Aðalsteinn Hákonarson118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.