Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 139

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 139
að því að smíða kenningu sem gæti á hugvitssamlegan hátt gert grein fyrir því að hluti þessara liða séu upprunnir úr setningahlutanum, sbr. Sato (2010:386): It seems that Bresnan and Mchombo’s lexicalization-based analysis ignores this fundamental involvement of syntactic derivation in the formation of phrasal compounding. Rather, given this observation, it is more natural to design a theory of the syntax-morphology interface in which phrasal mem- bers of such compounds are freely generated in the syntactic component and are combined with independent nominal root via compounding in the morphological component. Sato vill sem sagt ekki útiloka það að frjálsir setningarlegir liðir geti komið fyrir í fyrri lið samsetninga. Til þess að það geti gengið upp leggur hann til að í sjálfu ferlinu frá setningahluta yfir til orðasafns sé nauðsyn- legt að merkja liðina þannig að þeir geti tekið þátt í orðmynduninni. Við þá aðgerð er eðlilegt að liðirnir missi nokkuð af setningarlegum einkenn- um sínum, sbr. það að erfiðlegar gengur að færa til orð innan þeirra eftir að þeir eru orðnir hluti samsetningar og að til dæmis persónufornöfn í liðnum missi þann eiginleika að geta vísað til tiltekinnar persónu í um - hverfinu. Sumum setningarlegum einkennum halda liðirnir svo, sbr. það að hægt er að skjóta inn orðum í liðinn eða auka við hann. 5. Að lokum Í þessari grein hefur verið rakið margt af því sem sagt hefur verið um setningarlegar samsetningar hin síðari ár. Tvær greiningar á þessum sam- setningum hafa verið áhrifamestar (og reyndar greiningar á sambandi orða - safns og setningahluta yfirleitt): (36)a. Orðasafn og setningahluti eru aðskildir hlutar. Orðasafn og setningahluti eru algerlega aðskildir hlutar málfræð - innar. Orðmyndun hefur engan aðgang að setningum í setninga - hluta og reglur í setningahluta geta ekki haft áhrif á orðgerðir. Allir fyrri liðir í setningarlegum samsetningum eru geymdir í orða safni. b. Orðasafn og setningahluti geta skarast. Tilvist fyrri liða í setningarlegum samsetningum sem myndaðir eru með virkum reglum verður að skýra með því að gera ráð fyrir því að orðmyndunin hafi einhvern aðgang að setningahlutanum. Þetta bendir til þess að fyrri liðir séu fluttir úr setningahlutanum yfir í Setningarlegar samsetningar í íslensku 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.