Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 116

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 116
við æ, sbr. sbr. vér > vær, vél > væl, véla > væla. Þetta bendir til þess að staða á eftir v hafi ekki verið hagstæð fyrir hækkun fyrri hluta æ [ɛː].62 En ef æ breyttist ekki í stígandi tvíhljóð á borð við [æ], hvernig má þá skýra tilurð hljóðasambandsins jæ? Huganlegt er að hún tengist útbreiðslu hljóðasambandsins é [jɛː] á tíma þegar upphaflegt é hafði breyst í æ í til- teknum orðum sem hófust á v. Stöðubundin lækkun é > æ í sumum orðum er hófust á v hefur einung- is átt sér stað í ákveðinni mállýsku enda var é á endanum alhæft í mörgum orðum þar sem lækkun hafði átt sér stað, sbr. vér, vél og véla í nútímamáli (enn er þó æ í vættur). Því sem þarna gerðist mætti einnig lýsa þannig að fáein orð hafi færst úr hópi orða með sérhljóðið é (í rót) yfir í hóp orða með sérhljóðið æ. Afleiðingin var að í þessari mállýsku skiptust orð ekki á sama hátt milli é-hóps og æ-hóps og í nágrannamállýskum. Þegar [jɛː] fyrir é var að breiðast út kann þetta ósamræmi að hafa orðið til þess að [jɛː] komst inn í æ-hópinn. Í mállýskunni þar sem vér, vél og véla höfðu breyst í vær, væl og væla kann fólk að hafa tekið upp framburð með [jɛː] í þessum orðum eftir nágrannamállýskum og síðan alhæft [jɛː] í fleiri orðum með æ, fyrst í öðrum orðum sem hófust á v, t.d. vænn og vænta, því næst í orðum sem hófust á b, sem var varamælt og raddað líkt og v, t.d. bær og bæn, en síðast, og sennilega í mun minna mæli, í öðrum orðum með æ. Eins og áður sagði varð ritun „ie“ fyrir é fyrst algeng um miðja 14. öld en það bendir til þess að þá hafi útbreiðsla [jɛː] fyrir é verið hvað hröðust. Enn fremur hefur komið fram að flest dæmi um ritun „iæ“ og „ie“ fyrir æ eru einmitt frá síðari hluta 14. aldar. Sé þessi tilgáta um breytingu æ í hljóðasamband rétt hefur jæ í raun verið sama hljóð og é [jɛː] og rím é : æ þar með nákvæmt. En eins og áður sagði virðast jæ og é hins vegar ekki hafa verið rituð eins í handritum. Fyrra hljóðið er langoftast ritað „iæ“ eða „ię“ á meðan é [jɛː] er almennt táknað „ie“. Ef til vill skýrist þetta af áhrifum almennra skriftarvenja. Skrifarar sem báru æ fram [jɛː] í ákveðnum orðum rituðu þá kannski „iæ“ eða „ię“ fyrir æ [jɛː] fremur en „ie“ vegna þess að þeir sáu sömu orð gjarnan rituð með „æ“ eða „ę“. Þá mætti hugsa sér að þegar hinir sömu skrifuðu upp eftir hand ritum með „æ“ eða „ę“ í umræddum orðum hafi þeir skotið inn „i“ en annars haldið rithætti frumritanna. Aðalsteinn Hákonarson116 62 Einnig er vel þekkt að í norrænu varð ekki klofning, e > ja, jǫ, ef á undan fór v, l eða r (sbr. Noreen 1923:88). Margt er á huldu um klofninguna en að baki hálfsérhljóðinu í útkomu klofningarinnar býr sennilega hækkun á hljóðgildi upphaflega e-hljóðsins, sem jafn framt fékk sérhljóðið a eða ǫ á eftir sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.