Gríma - 24.10.1932, Síða 5

Gríma - 24.10.1932, Síða 5
Þáttur aí Halldóri Kröyer. (Skrásettur 20. maí 1932 af Þorsteini M. Jónssyni, eftir frásögn Sigurjóns Þorgrímssonar, fyrrum gestgjafa á Húsa- vík). 1. Frá Jðhanni Kröyer. Maður er nefndur Jóhann Kröyer. Hann fæddist í Kaupmannahöfn árið 1766 og var þar til fermingar alinn upp í föðurleysingjahúsi. Fór hann þá til fs- lands og varð búðarpiltur á Húsavík hjá einokunar- verzluninni þar, sem þá var rekin fyrir konungsfé, sem og um allt landið. Reyndist hann ráðvandur og siðprúður í starfi sinu og mun snemma hafa aflað sér álits og trausts manna. Þá er hann var fulltíða maður, kvæntist hann Rakel Halldórsdóttur frá Skógum í Reykjahverfi. Þeirra synir voru þeir: 1. Jörgen, er prestur varð að Miklagarði í Eyjafirði og síðar að Helgastöðum í Þingeyjarsýslu; 2. Halldór, sá er hér verður meira um sagt; 3. Páll, sem varð hreppstjóri í Höfn í Siglufirði; 4. Pétur, bóndi á Bæ á Höfðaströnd; 5. Jóhann, sem seinast var á Helga- stöðum hjá séra Jörgen bróður sínum og dó þar; 6. Andrés, er varð bóndi á Háhamri í Eyjafirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.