Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 6

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 6
4 ÞATTUR AF HALLDÓRI KRÖYER Jóhann Kröyer vann sér það álit sem verzlunar- maður, að nokkru eftir að konungsverzlunin var lögð niður, varð hann verzlunarstjóri dönsku selstöðu- verzlunarinnar á Siglufirði. Því starfi gegndi hann i 8 ár. Aflaði hann sér svo mikilla vinsælda og álits, að hann var skipaður hreppstjóri Hvanneyrarhrepps; hélt hann því starfi um 80 ár og bjó þá jafnan í Höfn. Síðar mun hann hafa flutt inn til Eyjafjarðar og búið á Stokkahlöðum, en þá hefur hann verið kominn á efri ár. 2. Kámsár Halldórs Kröyers. Halldór Jóhannsson Kröyer var fæddur árið 1808, og ólst hann upp hjá föður sínum, þar til er hann kom honum í skóla á Bessastöðum. Þótti Halldór efn- ismaður. Hann var gáfulegur og gervilegur í sjón, meira en meðalmaður á hæð, hafði dökkblá, gáfuleg augu, lítið skegg órakað; stórleitur var hann nokk- uð og hafði fullan og karlmannlegan, skýran róm. Hann var námsmaður ágætur, mælskur með afbrigð- um, sérstaklega þó ef honum rann í skap, kjarnyrt- ur, en stórorður oft og blótsamur í viðræðum, en venjulega fátalaður. Halldór lauk stúdentsprófi við Bessastaðaskóla með góðri einkunn vorið 1830. Gerð- ist hann þá skrifari hjá Bjama Thorarensen amt- manni í þrjú ár. Þá var sýslumaður i Þingeyjarsýslu Þórður Björnsson kansellíráð. Hann þótti mesti laga- maður af sýslumönnum í Norðlendingafjórðungi á sinni tíð, og þar eftir í öllum embættisverkum og sýslustjórn. Hann andaðist 11. febrúar 1834. Setti amtmaður þá Halldór Kröyer til að gegna sýslu- mannsstörfum í Þingeyjarsýslu, og gegndi hann því starfi í nálega eitt ár, þar til er Sigfús Skúlason var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.