Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 23

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 23
ÞÁTTUR AP JóHANNESI STERKA 21 að ekki var viðlit að láta hann stökkva upp. Við þetta rann nokkuð ölvíman af presti; bar hann si'g iila og taldi víst, að hesturinn dræpist á meðan þeir færu til bæja að leita mannhjálpar. Þá stökk Jóhann- es ofan í vökina, smeygði sér undir kviðinn á Sokka, hóf hann á loft og kastaði honum upp á ísinn. Allir þeir, er að vökinni komu og sáu aðstæður, töldu þetta hafa verið hina mestu aflraun. 7. Jóhannes heldur fæti á Blesu. Eftir það er Jóhannes var hættur sjómennsku og farinn að búa á Stekkjarflötum, var það eitt siim, að Sigríður systir hans kom þangað í heimsókn. Reið hún blesóttri hryssu, sem var mesti stólpagripur og fílefld að kröftum. Sá var galli á hryssunni, að stundum, þegar átti að járna hana, trylltist hún og fékk þá enginn við hana ráðið. f þetta skifti hafði losnað skeifa undan Blesu og bað þá Sigríður bróð- ur sinn að tylla skeifu undir fótinn. Fór Jóhannes til og tveir menn með honum; skyldi annar halda fæt- inum, á meðan Jóhannes járnaði, en hinn halda í tauminn. Þá var sá gállinn á Blesu, að hún trylltist og fengu þeir ekki hamið hana. Gekk svo um stund. Rann Jóhannesi þá í skap; greip hann heldur sterk- lega til Blesu, þreif upp fótinn og hélt honum eins og í skrúfstykki, hvernig sem hún hamaðist; sagði hann hinum manninum að járna og gerði hann það, en er því var lokið og Jóhannes sleppti fætinum, brá svo við, að Blesa tyllti ekki í hann. Héldu þeir fyrst, að blóðj ámazt hefði, svo að Jóhannes tók aftur upp fótinn og skoðaði hann vandlega, en ekki varð annað séð en að járningin væri í bezta lagi. Eftir þetta var Blesa lengi draghölt og alveg frá brúkun, Þóttust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.