Gríma - 24.10.1932, Síða 64

Gríma - 24.10.1932, Síða 64
62 LJÚFLINGS-BJARNI Mæli eg um þau orð, þú endir líf, áður detti eg dauð að dyngju minni. Þegar þær höfðu þetta við mælzt, varð eg svo skelfdur og óttasleginn, að eg hljóp sem fætur tog- uðu frá þeim og þegar eg fjarlægðist Kálfborgina, var sem eg fengi aftur mitt rétta eðli. Mundi eg þá eftir heimili mínu, langaði aftur í mannheima og skundaði heim til mín. Nóttina eftir dreymdi mig, að yngri álfamærin kæmi til mín og bæði mig að þegja yfir öllu því, sem fyrir mig hefði borið; óskaði hún mér því næst langra lífdaga og hvarf mér síðan. Hef eg viljað verða við bæn þeirrar einu meyjar, er eg hef elskað um æfina og hef því engum sagt frá at- burði þessum. — Trúi þeir, er trúlegt þykir, en efi þeir, er annað lízt«. 14. ..Fjanðinn vill nú finna þiy." (Handrit Jónasar Jónassonar prófasts frá Hrafnagili, eft- ir sögnum úr Skagafirði og Eyjafirði). Benedikt hét vinnumaður hjá Magnúsi bónda Thórarensen, sem bjó á Stóra-Eyrarlandi við Akur- eyri á fyrra hluta nítjándu aldar. Magnús var sonur Stefáns amtmanns Þórarinssonar á Möðruvöllum. — Einhverju sinni var Magnús drukkinn sem oftar, og varð þeim þá eitthvað sundurorða, Benedikt og hon- um. Harðnaði deilan, svo að Magnús vísaði Benedikt burt af heimili sínu og sagði honum að fara til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.