Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 34

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 34
12 UM SANDHOLTSFEÐGA en Árni Sandholt fór á hverju vori til íslands, var þar sumarlangt og sá þar um rekstur verzlananna og leit eftir þeim. Þetta gekk svo í næstu áratugina tvo, eða meðan Árni lifði, og stóð hagur verzlananna þá í miklum blóma, enda auðguðust þeir svo þessi árin á verzluninni, að þeir Árni Sandholt og Clausen voru taldir tekjuhæstir íslenzkra kaupmanna bú- settra í Kaupmannahöfn á árunum kringum 1870. Árni Sandholt var glæsimenni mesta, fríður sýn- um, ekki hávaxinn, en þéttur. Hann var kátur og spaugsamur og mátti heita mesta lipurmenni. — í eftirmælum eftir hann1) er honum lýst svo, að hann væri einstakur gáfu- og skarpleiksmaður, duglegur og útsjónarsamur í öllu, sem við kom kaupskap og verzlun. — En það, sem einkanlega hafði einkennt hann, var, hversu hann var einarður, djarfur í tali og hreinlyndur, en auk þess var hann örlátur við þurfandi menn, þó að hann vildi jafnan láta sem minnst á því bera. Það fór, eins og áður getur, mikið orð af þeim Sandholtsbræðrum, hve slyngir verzlunarmenn þeir væru, en einkum var það þó Árni, sem gaf tilefnið til þeirra sagna. Hann var miklu einbeittari og fylgnari sér en Bjarni, enda mun hann hafa verið heilsuveili mestan hluta ævinnar og naut sín því verr en skyldi. — Svo voru þeir bræður líka svo aðgengilegir fyrir viðskiptamenn sína, að til var tekið, en á þeim tím- um voru flestir kaupmenn strembnir og hrokafullir í umgengni við bændur, enda var yfirborð allra kaupmanna þá gjörsamlega ómenntaðir menn, sem sumir hverjir höfðu snögglega komizt yfir fjármuni i) Þjóðólfur XXII, 12/13,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.